Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 52
BQ frj’á'ls VERZLUN Frá ritstjórn IMý viðhorf til atvinnu- reksturs I sjónvarpsviðtali nýlega hlakkaði formaður Alþýðu- bandalagsins yfir því, að leiðin til sósíalisma og þjóðnýt- ingar væri styttri hér á íslandi en víðast annars staðar i hinum vestræna heimi, enda væri þegar verulegur hluti atvinnulífsins undir opinherri forsjá. Þetta er því miður sannleikur. Framan af liöfðu ein- staklingarnir ekki bohnagn til að hrinda á ýmsum fjár- magnsfrekum rekstri, og enda var frá upphafi rík til- hneiging til þess hjá stórum hluta ráðandi afla i þjóð- félaginu, að lialda einstaklingum i skefjum að þessu leyti. Öll lýðveldisárin hefur einkarekstur búið við ákaflega kröpp kjör af opinherri hálfu, og yfirleitt aldrei átt þess kost að eignast fjármagn til eðlilegrar upphyggingar. Tima og tíma hefur að vísu lekizt i sérstökum góðærum. að festa nokkurt fé í mannvirkjum og annarri aðstöðu, en mestmegnis liefur atvinnureksturinn átt líf silt undir lánsfé af skornum skammti og á óhagstæðum kjörum. í mögru árunum hefur atvinnureksturinn orðið að þola þrengri kost en góðu liófi gegnir. Opinber aðbúð að einka- rekstri hefur verið þess eðlis, að hann liefur aldrei náð öruggri fólfcstu og nauðsynlegu sjálfstæði, sem er þó for- senda eðlilegrar þróunar. Þess vegna liefur liið opinbera lialdið áfram að byggja upp eigin atvinnurekstur, í skjóli rikissjóðs, án þess að arðsemi hans hafi nálgast það að standast samjöfnuð við einkareksturinn eða ti-yggja í nokkru frekar það atvinnuöryggi, sem er þjóðinni mest keppikefli. Á það má benda í þessu sambandi, hvernig Siglfirðingum liefur reitt af til skamms tíma, en þar hefur opinber rekstur — ríkisrekstur — verið að mestu eiinn um atvinnu- og verðmætasköpun. Hvergi á landinu hefur atvinnuleysið kreppt eins að og þar. Ilin kröppu kjör, sem einkarekstrinum liafa verið búin af liálfu hins opinbera, hafa verið og eru enn mesti drag- ])ítur efnahagslegra framfara í landinu. Við þetta getur ekki staðið lengur. Islenzkur atvinnu- rekslur er nú kominn í æ harðnandi samkeppni á alþjóð- legan mælikvarða, og þjóðinni er lífsnauðsyn að efla stór- lega í náinni framtíð livers konar iðnað og jafnframt stóriðju, bæði til að skapa öruggari afkomu þjóðarhúsins, tryggja sem bezt atvinnuöryggi og næg tækifæri við hæfi tugþúsunda ungs fólks, sem bætist á vinnumarkaðinn. Traust efnahagsupphygging og stöðugt aukin velmegun eru keppikeflin. Það er grundvallaratriði, að stokkað verði upp af opin- herri hálfu, og íslenzkum atvinnurekstri verði sköpuð full- nægjandi skilyrði til að gegna sínu hlutverki. Á því hygg- ist til langframa hætt afkoma þjóðarhúsins og hvers borg- ara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.