Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 48
46 FRJALS VERZLUN Biææ CpV° ^ vélritunarsióll HVlLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-stóll er vandaður stóll. Húsgagnaverzlun VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520 VERZLUN - ÞJÓNUSTA Úrval af sælgæti jafnan fyrir- liggjandi. Sælgætisgerðin ALADDÍN hf., Reynihv. 34, Kópavogi. Sími 41680. Að utan Frakkar auðgast á ótakmarkaðri vopnasölu Frakkar hafa sexfaldað vopnasölu sína til útlanda á fyrra helmingi þessa árs, mið- að við sama tíma í fyrra. Eru. Frakkar nú næststærstir í vopnasölu á eftir Bandaríkja- mönnum. Ástæðan fyrir þessari aukningu er sú að Frakkar láta stjórnmál engin áhrif hafa á val viðskiptavina. T.d. hafa þeir selt vopn til Libíu, S- Afríku og Grikklands. Fyrstu sex mánuði ársins seldu Frakk- ar vopn fyrir 335 milljónir sterlingspunda, en á sama tíma í fyrra fyrir 60 milljónir punda. Aukinn vopnaútflutningur Frakka er lífsnauðsynlegur fyr- ir varnarmálastefnu landsins, því að vopnaiðnaðurinn er þjóð- nýttur og því aðeins er hægt að halda verksmiðjunum gang- andi, að erlendir viðskiptavin- ir séu fyrir hendi. 227 þúsund Frakkar starfa við vopnafram- leiðslu. Eitt af helstu grund- vallarstefnuatriðum Gaullista er að nota eingöngu heimasmíð- uð vopn í franska hernum, en útilokað er að halda vopnaiðn- aðinum gangandi við að fram- leiða aðeins fyrir franska her- inn. Fyrsta skrefið í þessa átt var stigið, er De Gaulle kom til valda árið 1958. í hans augum kom ekkert til greina annað en sjálfstæð utani'íkisstefna. Frakkar urðu að verða sjálf- um sér nægir í vopnafram- leiðslu. Árið 1960 var um helm- ingur alls herbúnaðar franska hersins bandarískur að upp- runa. í dag er franski hergagna- iðnaðurinn í fremstu röð á heimsmarkaðnum. Franskir tæknifræðingar og verkfræðingar gorta af því, að aðeins Bandaríkjamenn standi þeim framar í smíði háþróaðra vopna, s.s. flugvéla og eld- flaugna. í dag eru það ekki eingöngu vanþróuð ríki sem kaupa vopn frá Frakklandi, Mirageherþota.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.