Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 19
FRJÁLB VERZLUN IV Eimskip byggir nú vörugeymslur með sérstöku útliti. fyrst Faxaskála í Reykjavík á tveim liæðum með bílastæði á þaki, og næst á nýjum hafnaxbakka á Akureyri á einni hæð, en myndin sýnir hluta af norðurhlið hennar. Það er alger misskilningur að lands hafi náð einhverjum und- álykta, að Eimskipafélag ís- irtökum í vöruflutningum og Óttar Möller forstjóri framan við nýjasta flutningaskip Eimskips, „Dettifoss", fullkomnasta skip íslenzka verzlunarflotans til þessa. að það hafi skapað sér einok- unaraðstöðu, enda teldi ég ein- okunaraðstöðu óæskilega. Siglingar til og frá íslandi eru frjálsar. Erlendum skipa- félögum er frjálst að hefja sigl- ingar til íslands. í landinu eru til stærri og smærri skipafélög, sem flytja verulegan hluta af varningi þeim, sem fluttur er milli íslands og annarra landa. Hins vegar er það rétt, að erlend skipafélög, sem sigldu reglulega til íslands, hafa lagt siglingarnar niður vegna þess að þær reyndust óarðbærar, og sigldu þessi skipafélög þó skip- um sínum eingöngu til Reykja- víkur, en íslenzku skipunum var látið eftir að annast erfiða þjónustu við strjábýlið og ryðja sér braut um ísalög fyrir Norð- ur- og Austurlandi. Varðandi þann hluta spurn- ingarinnar, sem snýr að flutn- ingi og farmgjöldum á frystum fiskafurðum skal eftirfarandi tekið fram: Frystiskipið e.s. „Brúarfoss“ kom til landsins árið 1927. Var það mjög vandað og gott skip, og byggt af mikilli framsýni. Eins og fyrstu frystihúsin á íslandi voru brautryðjendur í nýjum og breyttum framleiðslu- aðferðum, þá var e.s. „Brúar- foss“ brautryðjandi í flutningi á frystum afurðum. — Eim- skipafélagið annaðist síðan að mestu flutning á frystum fiski þar til á fyrstu árunum eftir síðari heimsstyrjöldina, að frystihúsaeigendur stofnuðu skipafélög og höfðu um árið 1960 tekið flutningana að mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.