Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 9
FRJALS VERZLUN 7 Óstaðfestar fregnir 111 A FLAKKI Dýr myndi Hafliði allur Um þessar mundir fögnum við nýju j| rannsóknarskipi, „Bjarna Sæmundssyni“, sem lengi hefur verið á döfinni og á að | bæta úr brýnni þörf varðandi haf- og i| fiskirannsóknir Ekki eru menn þó á eitt i| sáttir um ágæti þeirrar ráðstöfunar, að | smíða þetta skip. Það er sagt kosta 2-10 milljónir og árlegur reksturskostnaður ( áætlaður 30 milljónir. Heyrzt hefur að | þessar tölur séu báðar í rauninni miklu | hærri. Hvað sem því líður, er það stao- reynd, að fjárfestingin í þessu skipi ei meiri en í allri annarri rannsóknarstarf- semi okkar Islendinga til samans, og rekst- j urskostnaðurinn skv. áætlun einnig meiri j: en áætlað er verja til allra annarra j rannsóknarstarfa. Skuttogararnir ævintýraduggur? Margt bendir til þess, að nú sé að hefj- j ast nýtt ævintýri í íslandssögunni, með j kaupum á 6 1000 tonna skuttogurum fyrir j atbeina ríkisvaldsins. Þetta hugsanlega ævintýri byggist á því, að ekki hefur fundizt rekstursgrundvöllur fyrir þessi ; skip, enda þótt mikið hafi verið reiknað. Meðan hafin er smíði þessara stóru — en þó jafnframt litlu — skuttogara, eru keyptir hingað helmingi minni skuttogarar fyrir þriðjunginn af verði þeirra stóru. Engum dettur í hug, að þeir stærri afli svo miklu meira en þeir minni, að þeir geti nokkurn tímann staðið undir mismunin- um. ísland miðstöð olíudreifingar? Eins og kunnugt er, liggur fyrir Alþingi tillaga um stofnun féíags til athugunar og undirbúnings að stofnun olíuhreinsunar- stöðvar hér á landi. Enda þótt málið sé á algeru frumstigi, er auðvitað strax farið að rífast um staðsetningu og mengunar- hættu, enda í tízku um þessar mundir að rífast um þessi atriði, einkum mengunar- hættuna. Nú hefur fundizt olía í Norður- sjónum og óvíst hvaða áhrif það hefur á málið. Enn er þó rætt um olíuflutninga hina svokölluðu Norðurleið, nú með risa- kafbátum undir ísinn. Yrði olíunni þá e. t. v. umskipað á Grænlandi eða íslandi. Og ýmsir aðilar vilja nú rannsaka, 'hvort olía finnist í landgrunni íslands. Hver veit nema hér verði áður en varir miðstöð olíudreifingar? ipiliílíiilili tliillillil t ÍÍÍIH ~ - t at nt~a t 't uttul n i 1 i T" Ta V. Innlegg ■ er Qp áSangi c&> (atL&tupyU ýuutttíd áatHdátd j MÁNAt.iARLBOT INXLKliO Á BANKABÖK MEÐ 9% VÖXTOM ER* EPTIR STt'TTAN TÍMA ORÖINN UIUDUB KJÓÐUR ÖL 1 ÁR 2 ÁR 5 ÁR 10 ÁR Kr. 100,00 2.630,00 7.532,00 19.120,00 2.517,00 5.261,00 38.241,00 500,00 6.293,00 13.151,00 37.659,00 95.602,00 12.585,00 75.318,00 191.203,00 — 1500,00 18.578,00 286.804,00 — 2000,00 25.170,00 52.606,00 150.636,00 382.406,00 1 TAFLAN SÝNIR JÖFN MÁNAÐARLEG INNLEGG í 1 TIL 10 ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.