Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 18

Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 18
Volkswagenverksmiðiurnar Loftvog v-þýzka efnahagslífsins fellur Framkvæmdastjóraskinti og pólitískt moldryk vegna erfiðleika fyrirtækisins Það var ekki laust við, að ýmsir Þióðveriar glottu nú fvr- ir skömmu, eftir að fvrstu frétt- ir af erfiðleikum Volkswagen- verksmiðjanna síuðust úr aðal- stöðvum fyrirtækisins í Wolfs- burg. Þetta glott hefur síðan breytzt í áhyggjusvip, því að menn fóru að hugsa til þess, hvað það þýddi fyrir v-þýzkt efnahagslíf, ef Volkswagen, stærsta fyrirtæki landsins, með 200 þúsund starfsmenn oe sölu- áætlun upp á 18 milljarða marka, fengi aðeins 1 Vz % í hagnað. Erfiðleikarnir eru að mestu sagðir mega skrifast á reikning Kurt Lotz, framkvæmdastjóra Voikswagen sl. þrjú ár, sem neyddur var til að segja af sér nú um miðjan september, er málið varð opinbert. Aðrir segja það ekki rétt, að Lotz hafi átt alla sökina, því óhugs- andi sé að einn maður geti á þremur árum steypt slíku risa- fyrirtæki á koll. Þegar Lotz var skipaður framkvæmdastjóri fyrir þrem- ur árum, tók hann við af Heinz Nordhoff, sem hafði rekið fyrir- tækið frá stríðslokum, er her- námsveldin afhentu honum það, eftir að brezkir bifreiða- framleiðendur höfðu lýst þvi Lotz: Farinn frá. yfir, að þeir myndu ekki borga evri fyrir verksmiðjurnar, því þær væru einskis nýtar. Nord- hoff harðneitaði að brevta út- liti eða grundvallarteikningu Volksvagnsins og söluaukning um allan heim staðfesti að sú ákvörðun hans hefði verið hár- rétt. Það eina sem Nordhoff gerði til að auka fjölbrevtni framleiðslunnar, var að láta teikna og framleiða Volkswag- en sendiferðabifreiðina, sem varð að fyrirmvnd allra ann- arra bifreiðaframleiðenda, Volkswagen Variant og Volks- wagen 1600. Hann átti einnig hugmyndina að Volkswagen 411, en hann lézt áður en sá bíll kom fyrir augu almennings. Bifredðablöð tættu þann bíl í sig og almenningur tók honum kuldalega. Engu að síður ákvað Lotz, eftir að hann hafði tekið við, að almenningur yrði að sætta sig við hann. Áætlað hafði verið að framleiddir yrðu 1000 VW 411 á dag, en framleiðslan varð aldrei meiri en 400 bílar á dag. Ákvörðunin um að halda framleiðslu hans áfram varð til þess, að ekki var hægt að verða við tugþúsundum panf ana á Voiksvagninum sjálfum, erlendis frá. Lotz er auðvitað vorkunn fyrir að hafa stutt svo Leiding: Tekinn við. vel framleiðslu fyrirrennara síns, en hann átti sjálfur allan heiðurinn að teikningu og fram- leiðslu VW K 70, sem er með vatnskælda vél frammí og átti að vera svar Voikswagen verk- smiðianna við hinum vinsælu milligerðum Ford-verksmiðj- anna. 600 milliónum marka var evtt í að reisa verksmiðiur. til að framleiða þennan bíl í Saltz- gitter, Bílnum var mjög vel tekið af bifreiðablöðum og sér- fræðingum, og svo virtist sem viðbrögð kaupenda væru eftir því. Sú hefur þó ekki orðið reyndin. því að í stað þess að kauna K 70 vildi fólkið heldur evða peningum sínum í Ford Taunus og Opel Mantas. Af- leiðingin varð sú. að aðeins eru framleiddir 400 VW K 70 á dag og tanið á framleiðslunni í ár, er áætlað um 100 milliónir marka. Svo virðist, sem K 70 ætli að verða Volkswagen það sem Edselinn var Ford-verk- smiðjunum í Detroit á sínum tíma. Lotz viðurkenndi alltaf að hann vissi ekki meira um bíla- framleiðslu, en áhugasamur leikmaður. Engu að síður gerðu aðrir háttsettir menn innan fyr- irtækisins aldrei tilraun til að Brandt: Stórmál á borð við Ostpolitik og gengið. 18 FV 10 1971
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.