Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 24
Viðskiptamál Efnahagsbandalag Evrópu, EBE Guðmundur Magnússon prófessor skrifar um EBE, rekur sögulegar staðreyndir og gerir grein fyrir aðstöðu Islendinga og horfum 1. NOKKUR ÁRTÖL ÚR SÖGU EBE Þar sem nokkurt hlé hefur orðið á umræðum og skrifum um Efnahagsbandalag Evrópu að undanförnu og athyglin eink- um beinzt að inngöngu okkar í Fríverzlunarsamtök Evrópu, er ekki úr vegi að rifja upp helztu viðburði úr sögu EBE og markaðsmála í Evrópu yfirleitt. 1957: Þann 25. marz var Rómar- sáttmálinn undirritaður. Með honum var Efnahagsbanda- lag Evrópu (EBE) stofnað af ríkisstjórnum sex landa. þ.e. Belgíu, Frakklands, Hollands, Ítalíu. Luxemborgar og Vest- ur-Þýzkalands. Þá gerðu þessi sömu ríki einnig með sér sáttmála um stofnun Kiarnorkubandaiags Evrónu (EURATOM). Áður höfðu þau myndað Kola- og stál- sambandið (CECA). 1958: Viðræður milli Breta og EBE fara út um þúfur. 1960: Þann 4. janúar var undirrit- aður í Stokkhólmi stofnsamn- ingur EFTA af sjö ríkjum, Austurríki, Bretlandi. Dan- mörku, Noregi, Portúgal, Sví- þjóð og Sviss. Finnar fengu aukaaðild að samtökunum um það bil ári síðar. 1961: Bretar sækja aftur um aðild að Efnahagsbandalaginu. Upp úr viðræðunum slitnaði í jan- úar 1963. Danir og Norðmenn sendu einnig aðildarumsókn- ir, sem féllu um sjálfar sig, þegar séð var, að ekki yrði af aðild Breta að sinni. 1964: ,,Kennedyviðræðurnar“ svo- nefndu hófust í Genf á veg- um GATT og stóðu til 1967. Var rætt um alhliða tolla- lækkanir og fengust nokkrar niðurstöður. Var íslending- um boðin þátttaka í viðræð- unum, og gerðust þeir aðilar að GATT. Efnahagsbanda- lagslöndin komu fram semein heild í þessum samningavið- ræðum og þóttu hafa sterka aðstöðu. 1967: Bretar sækja um aðild að EBE á ný þann 11. maí. Dag- inn eftir sóttu Danir um aðild og Norðmenn þann 24. júlí. Einnig hafa írar sótt um inn- göngu. 1968: Alþingi samþykkir hinn 12. nóvember tillögu til þings- ályktunar um heimild ríkis- stiórnarinnar að sækia um að- ild að EFTA. Formlegar samningaviðræður við EFTA- ráðið hófust 23. janúar 1969. 1970: ísland gerist aðili að EFTA þann 1. marz með 10 ára að- lögunartímabili. 1971: I janúar hófust viðræður milli íslenzkra embættis- manna og fulltrúa EBE. Var þeim haldið áfram í apríl. Þá er gert ráð fyrir framhaldi á næstunni. Væntanlega verður gengið Umbœtur í samgöngum og flutningum milli landa er einn liður í starfsemi . . . 24 FV 10 1971
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.