Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 34

Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 34
Allar gerðir gluggatjaldabrauta Ennfremur mikið úrval af lömpum og gjafa- vörum. H. G. GUDJÓIMSSOIM & CO. SUÐURVERI, STIGAHLÍÐ 45-47, REYKJAVÍK. SÍMI 36737. ekki á kosti manna og getu í verzluninni, eins og vera ætti, meðan verðlaginu er haldið föstu með lagaboði. Ef frjáls verðmyndun væri, þá mundi skapast samkeppni í vöruverði, sem nú gætir lítið, tekjur þjóð- arinnar mundu sparast, vegna hagstæðari kaupa erlendis frá, sem þá hefði þýðingu, vegna verðsamkeppninnar, vöruverð mundi lækka, almenningur og þar með þjóðarheildin hagnast. Þegar ótakmarkað vörufram- boð er í landinu, og ekkert hættuástand við blasandi, þá eru verðlagshöft skaðleg. SAMKEPPNI EINKAVERZL- UNAR OG SAMVINNTJVERZL- UNAR Á JAFNRÉTTIS- GRUNDVELLI FV: Hvernig er með sam- vinnuverzlunina, samskiptin hafa oft verið fremur stirð, og raunar víðar en hér á landi, en nú virðist þetta vera að breyt- ast mjög verulega í nágranna- löndunum. Fram á síðustu ár forðuðust þessir aðilar að reka starfsemi sína í sömu verzlun- armiðstöðinni, svo dæmi séu nefnd, en nú kenpa þeir að eins konar návígi á bessum vettvangi. Er samstarfið ekki að batna hér líka? HJ: Mér finnst það í raun oe veru fráleitt, að þarna burfi að vera eitthvað annað en venjuleg samkeppni á milli. Mér finnst bæði rekstrarform- in eiga rétt á sér, og það sé miög heDDÍIeet, að hvort tveggja sé t'l Samvinnuverzl- unin var auðvitað mikhj mikil- vægari begar stríð stóð um að ná verzlnninni inn í landíð og bar hafði samvinnuverzlunin forvst.u Í vendegum atriðum. Þióðfélagsástæður vnru bá bannig. Þær hafa giörbrevtzt. Engu að síður tel ég samvinnu- verzlunina geta þjónað sínu hlutverki enn í dag. og því bet- ur, sem jafnari aðstaða er milli hennar og einkaverzlunar. Það má ekki horfa fram hiá bví, að heildarsamtök í verzlun, sem og í öðrum greinum at- vinnnlífs. bióða alltaf vissum hættnm heim. þeear bau verða of stór, miðað við fólksfjölda í landinu, FDLTLEOAN GRTTNDVÖT.L VANTAR FVRTR ttagkVÆM- USTU ÞRÓUN FV: Oft er talað um, að verzlunin hér á landi sé í of smáum einingum, of dreifð, og 34 FV 10 1971

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.