Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 49
FV: Hvaða tegundir væri heppilegast að framleiða hér? JHB: Sjálfsagt eru til margar skoðanir á því, en ég tel að grundvallarskilyrði sé að við einbeitum okkur að fáum teg- undum. Við erum of fá og lít- iismegnug til þess að framleiöa margar biómategundir. Ég tel að t.d. neilikkur væru heppileg tegund til framleiðsiu hér, því neliikkur, sem vaxa í kaldri veðráttu, verða mjög fallegar. Eins mætti rækta hér einhver laukblóm. Eitt sinn heimsótti mig holienzkur blómasérfræð- ingur, sem ég fór með til Krísu- vikur. Þegar hann sá alla þá ó- notuðu orku sem þar streymir út í loftið kom hann fram með ágætis hugmynd, sem e.t.v. væri framkvæmanieg. Hann sagði, að það væri tilvalið að Holl- endingar sendu hingað lauka, sem þeir framleiða í miklum mæli fyrir Ameríkumarkað. Hér yrðu laukarnir ræktaðir upp og síðan sendir héðan sem útsprungin blóm á markað í Ameríku. En grundvallarskil- yrðifyrir allri blómaframleiðslu er og verður það, að geta fram- leitt þau nógu ódýrt og til þess þarf að vera hægt að lækka byggingarkostnað á gróðurhús- unum verulega svo og að lækka framleiðslukostnað blómanna sjálfra. FV: Nú er Alaska einn af stærstu biómasölustöðúnum í Reykjavík og blómasalan fer fram í gróðurhúsi. Ræktið þið ykkar blóm þar? JHB: Við gerðum það á tímabili. Þá höfðum við blóma- sölu í anddyri gróðurhússins og ræktuðum í hinum hlutanum, en eftir því sem starfsemin jókst saxaðist æ meira á það pláss, sem notað var til ræktun- ar og loks kom að því að við hættum alveg að rækta þar blóm. Hins vegar erum við enn með trjáplönturæktun við hús- ið, svo og ræktun sumarblóma. En þó við séum hættir að rækta blómin sjálfir þykir mér gam- an að geta notað gróðurhúsið til viðskiptanna, því ég hef tek- ið eftir því að fólk hefur gam- an af því að koma í gróðurhús og geta keypt blómin í sínu rétta umhverfi ef svo mætti að orði komast, sagði Jón H. Björnsson magister að lokum. RÆTT VIÐ MAGNÚS GUÐMUNDSSON Magnús Guðmundsson, sem rekur Blómahúsið, var 3 ár við nám í blómaskreytingum í Danmörku og önnur þrjú ár í Sviss og Þýzkalandi við fram- haldsnám í greininni auk garð- yrkjunáms hér heima og ætti því að hafa frá ýmsu að segja um blómasölu, meðferð blóma og^ notkun þeirra. I Re.ykjavík eru starfræktar milli 20-30 blómaverzlanir og sagði Magnús að flestar þeirra hefðu opið frá kl. 9 að morgni til 9 eða 10 að kvöldi. MG: Hlutverk verzlananna er margþætt. í fyrsta lagi eru þær dreifingarmiðstöðvar fyrir afskorin blóm og pottablóm, Þá eru þær upplýsingamið- stöðvar og í þriðja lagi eru þær blómaskreytingamiðstöðv- ar. FV: Kann almenningur að notfæra sér alla þessa þætti verzlunajinnar? MG: Ég held ég megi svara því játandi. Að vísu mætti fólk gera meira af því að leita ráða í sambandi við meðferð blóm- anna en það gerir, en blómin sjálf kunna allir að notfæra sér og notkun blómaskreytinga fer stöðugt vaxandi. Ég hef tekið eftir því að ef ég set einu sinni saman blómaskre.ytingu fyrir fólk, þá kemur það aftur og biður um skreytingu, enda fær það í mörgum tilfellum meira fyrir peningana ef það Magnús: Meðferðin skiptir miklu máli. MIÐSTÖÐiN KIRKJUHVOLi SÍMAR 26260 2 62 61 MiÐSTÖÐ EIGNAVIÐSKIPTA FASTEIGNA FYRIRTÆKJA SKIPA BÁTA ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj. CflU° * vélrifunarstóll HVÍLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-stóll er vandaður stóll. B ú S L ' w O Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SiMI 18520 FV 10 1971 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.