Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 50
2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 kaupir blómaskreytingu í stað blóma af einni tegund í vendi. FV: Hvenær er mest keypt af blómum og hvernig er verð- lag á blómum? MG: Blómasala er mest fyrir ákveðna daga og get ég þar nefnt t.d. konudaginn, páskana, mæðradaginn og 17. júní. En þegar á heildina er litið, seljast blóm minnst yfir hásumarið. Þá er fólk mikið í sumarfríum og hefur auk þess meira af lifandi blómum í kringum sig bæði í görðum og annars staðar. Erf- itt er að nefna ákveðnar tölur í sambandi við verð á blómum. Verð hvers stykkis fer mjög eftir tegundum, en ég leyfi mér að gizka á að meðalverð á blóm- vendi sé 300-500 krónur. Draga má eitthvað frá þessum tölum yfir sumartímann, en þá er verð á blómum lægst. FV: Hvernig á að fara með afskorin blóm til þess að halda þeim sem lengst ferskum og fallegum? MG: Meðferðin fer svolítið eftir tegundum, en þó eru nokk- ur grundvallaratriðin hin sömu. Ef maður er með túlipana eða liljur þá eiga þau blóm að standa í grunnu vatni, en rósir, nellikkur og Chrysanthemum eiga aftur á móti að vera í djúpu vatni. Gott er að láta matskeið af sykri eða Chrysal blómanæringu út í vatnið, sem blómin standa í og mikilvægt er að blómin hafi ávallt nóg vatn, og það sé kalt og ferskt. Æskilegt er að hafa blómin í skugga eða kulda hluta úr degi, en með því móti standa blómin nokkrum dögum lengur. Síðast en ekki sízt vil ég benda fólki á að bezt er að kaupa blóm, sem búin eru að standa í vatni ca. hálfan dag, því þá eru legg- ir þeirra orðnir stinnir af vatni og þola flutning betur en ef þau væru nýskorin. Næst vék Magnús að því að með góði i meðferð blóma mætti lengja tímann sem þau standa um nokkra daga, og væri því áríðandi að fólk spyrði meira um meðhöndlunaraðferðir þeirra en það gerir. Magnús Guðmundsson hefur haldið 12 námskeið í blóma- skreytingum síðustu tvö árin og sagði hann að þar hefði kom- ið í ljós mjög mikill áhugi á blómum almennt. Á námskeiðum þessum hef ég verið með 8-12 manns í einu og kennt þeim að skreyta með blómum, og fara með blóm, bæði afskorin og pottablóm. Ég tel að þessi námskeið hafi opn- að augu þátttakenda fyrir þeim óteljandi möguleikum sem blóm bjóða uppá. Þau má nota við öll tækifæri bæði í vöndum, stök, í blómakörfum, skálum, krönsum og á ótal fleiri vegu sem of langt mál yrði að telja fram, sagði Magnús Guðmunds- son að lokum. Vantar yöur gólfáklæði á stofu,svefn- herbergi;eldhús eöa bað? Kjósið þér teppi,teppaflísar,plastdúka plastflísar, línóleumdúka ? Við höfum rétta aklæðið handa yður, því að DLW HEFUR FJÖLBREYTTASTA ÚRVALIÐ ARN! SIEMSEN, umboðsverzlun, Austurstræti 17, Reykjavík, Sími 24016, Telex 2113 50 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.