Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 52
Egilsstaðir Agila dafnar, þrátt fyrir vantrú iðnaða rfrömuða IVIikilsverður prófsteinn á iðnaðaruppbyggingu á minni stöðum strjálbylisins — og skilningsvaki Það er öld umbyltinga á fs- landi. Þær koma víða við og fara hratt yfir. Þess gætir í bú- setu, í atvinnulífi, og á flestum sviðum þjóðlífsins. Það eru ekki margir áratug- ir síðan hið gamla bændasam- félag fslendinga fór fyrir al- vöru að greinast í fjölgreina- samfélag. Átak Skúla fógeta um miðja 18. öld er einstakt í sinni röð, en utanaðkomandi áhrif sáu um að setja loka- punktinn á röngum stað í þann kafla sögunnar. Þorpsmyndan- ir 19. aldarinnar byggjast á út- vegi og verzlun. Iðnaðar gætti þar lítt nema sem þjónustu- greinar. Þorpin áttu e. t. v. skó- ara sína, gullsmiði og úrmak- ara, og reyndar sitthvað ann- ara handiðnaðarmanna, en framleiðsluiðnaður var lengi í rýrum mæli. Helzt voru það þó skóararnir. Þeir gerðu íslenzku fólki danska skó. Hér skal ekki rakin saga ís- lenzks iðnaðar. Allir vita, að sífellt fleiri landsmenn sækja viðurværi sitt til hans. Fjöl- hæfni íslenzkrar framleiðslu eykst með hverju ári, og van- trú okkar sjálfra á gæðum eigin framleiðslu lætur undan síga fyrir þeirri staðreynd, að fjölda margt í eigin iðju stend- ur því innflutta fyllilega á sporði, bæði hvað verð og gæði snertir. KROSSGÖTUR A HÉRAÐI Um aldaraðir hefur höfuð- bólið Egilsflaðir á Völlum markað krossgötur á Fljóts- dalshéraði. Þangað hafa leiðir legið í sívaxandi mæii á þess- ari öld. í kringum 1940 fór mönnum að hugkvæmast, að heppilegt yrði fyrir þróun byggðar aust- ur ar, að þar risi upp þorp. Land var keypt úr Egilsstaða- landi undir væntanlegt kaup- tún, og lýðveldissumarið 1944 tóku fyrstu húsin að rísa. Síð- an hefur þróunin orðið örari en nokkurn mann óraði fyrir, og um síðust.u áramfit voru íbúar í Egilsstaðakauptúni orðnir 710 talsins, og fjölgar með hverju árinu. Egilsstaðakauptún getur ekki byggt á sjávarafla eins og flest íslenzk þorp önnur af sömu stærð. Eftir því sem fólkinu fjölgaði óx þörfin fyrir ný at- vinnufyrirtæki. Hér var þegar í upphafi verzlunar- og embætt- ismiðstöð, en slík sýsla tekur einungis við takmörkuðum fjölda. Iðnaðurinn hlaut því að vera brautin, sem út á yrði lagt. í fyrstunni var það byggingar- iðnaður, sem leiddi til myndar- legra verktakafyrirtækja. Jafn- hliða skaut upp kollinum ýmis konar iðnaður annar, og á önd- verðu árinu 1969 var stofnað fvrirtæki. sem margan undraði: SKÓVERKSMIÐJAN AGILA h/f Á EGILSSTÖÐUM. Ef nokkurt fyrirtæki ber heitið al- menningshlutafélag, þá er það Agila. Við stofnun hlutafélags- ins voru hluthafarnir 250 tals- ins, búsettir frá innstu dölum og út að sjó á Héraði. Hlutaféð 1400 þúsund, og sú klásúla í félagssamþykktum, að enginn Sigurður Magnússon og Halldór H. Sigurðsson. Leðrið sniðið í vélascd. 52 FV 10 1971
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.