Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 69

Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 69
Á MARKAÐIUUM: HÚSGÖGIVI VÖRUMARKAÐURINN HF., Ármúla la, Reykjavík. Raðhúsgögn í barna- og unglingaherbergi, i ýmsum lit- um, skrifborð, kommóða, hill- ur. Fleira í sama stíl væntan- legt. Verð með söluskatti: Skrifborð kr. 5.100 kommóða kr. 4.500, hillueining kr. 2.000. Á myndinni er einnig rúmensk- ur pinnastóll, fáanlegur í ýms- um litum, verð með söluskatti kr. 3.950. HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Skeifunni 15, Reykjavík. Raðsófasett, framleitt hjá Dúna, stakir stólar, sem raða má saman að vild, skammel og borð með glerplötu, lausir púð- ar á stólum og skammeli, gler- platan á borðinu laus. Verð með söluskatti (ísl. áklæði): Stóll kr. 8.500, skammel 5.200, borð 6.900. EINIR HF., Kaupvangsstræti 19, Akureyri. Sófasett í sérkennilegum stíl, virðulegt og popplegt í senn, þægilegt til setu, með pluss- áklæði. Fæst bæði með dralon- plussáklæði og ullar-pluss- áklæði. 2ja sæta sófi, stóll og borð, annaðhvort fei'kantað eða ílangt. 2ja sæta sófinn og tveir stólar kosta með söluskatti frá kr. 37.500, borð frá kr. 5.775. Selt í verzlun fyrirtækisins á Akureyri, í Skeifunni, Kjör- garði og í Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Brautarholti 2. FV 10 1971 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.