Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 73

Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 73
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR HF., Brautarholti 2, Reykjavík. Sófasett, nýtt af nálinni, þétt og mjög þægilegt, með lausum púðum í sætum. Úrval af áklæðum. 4ra, 3ja og 2ja sæta sófar, stólar. Sett með 3ja sæta sófa, 2ja sæta sófa og stól (ísl. áklæði) kostar með söluskatti kr. 68.500. HÚSGAGNAHÚSIÐ HF., Auðbrekku 63, Kópavogi. VENUS LUX sófasett, fram- leitt samkvæmt norsku einka- leyfi, snyrtilegt og þægilegt í fjölbreyttum einingum. Svefn- sófi, 4ra, 3ja og 2ja sæta set- sófar, venjulegur stóll og há- baksstóll með skammeli. Áklæði í miklu úrvali. Verð með sölu- skatti: Svefnsófi (2ja manna) frá kr. 26.850, 4ra manna set- sófi frá 24.600, 3ja manna frá 20.250, 2ja manna frá 15.900, stóll frá 11.530, hábaksstóll með skammeli frá 20.550. TRÉTÆKNI SF., Súðarvogi 28, Reykjavík. Raðsófasett, úr teak, eik eða palesander, áklæði eftir vali. 5, 4ra, 3ja og 2ja sæta sófar, stóll, hornborð, sófaborð. Má raða saman með ýmsu móti, þægilegt í meðförum og til setu. Verð án söluskatts: 5 sæta sófi kr. 11.800, 4ra sæta 10.600, 3ja sæta 7.800, 2ja sæta 6.800, stóll 4.200, hornborð 4.900, sófaborð 3.200. FV 10 1971 73

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.