Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 77

Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 77
S VtíFNiiEKK J AIÐ JAN, Höfðatúni 2, Reykjavík. 1x2 svefnsófi, eins eða tveggja manna, með rúmfatageymslu í baki, einnig mjög þægilegur setsófi, Fæst 187 cm. (innanmál) langur, einnig lengri eða styttri eftir aðstæðum. Úrval af áklæðum. Verð venjulega sófans með söluskatti er kr. 13.300. SKEIFAN, Kjörgarði, Reykjavík. DIAL sófasett, framleitt samkvæmt sænsku einkaleyfi, tréverk úr massívu mahogny, áklæði annaðhvort leður (mikið litaúrval) eða Helia, vestur-þýzkt, sem hefur svipaða áferð og leður, en er jafnvel enn sterkara og hefur ýmsa sérstaka eiginleika. 3ja og 2ja sæta sófar, stóll, borð. Virðulegt og sérlega þægilegt. Verð með söluskatti 3ja sæta kr. 35.200, 2ja sæta 27.750 og stóll 18.590. NÝVIRKI HF., Síðumúla 21, Reykjavík. MODEL PRÍMA sófasett, hannað af Gunnari Magnússyni húsgagnaarkitekt, nýtízkulegt og þægilegt í meðförum, í furu eða eik, og með margs kyns áklæði. 3ja og 2ja sæta sófar, stóll, og borð, fer- kantað eða ílangt, í fjórum stærðum. Verð með söluskatti: 3 sæta frá kr. 14.980, 2ja sæta frá kr. 11.870, stóll frá 8.505 og borð frá kr. 3.370. Selt í Hús- gagnaverzlun Reykjavíkur hf., Skeif- unni, og Húsgagnahöllinni. HÍBÝLAPRÝÐI, Hallarmúla, Reykjavík. JUNKERS sófasett, hannað af Jóhanni Ingimarssyni, gerð- arlegt, traust, einfalt og þægi- legt, með lausum púðum, Hægt að skipta um einstaka hluta. Margs konar áklæði á boðstól- um. 2ja sæta sófi og stóll, borð. 3ja sæta sófi einnig fáanlegur. Verð með sölusk. (ísl. áklæði) 2ja sæta sófi kr. 12.850, stóll 8.850. borð 3.600. FV 10 1971 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.