Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 8

Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 8
ALLTAF FJOLCAR VOLKSV/AGEN ÁRGERÐ 1973 er KOMIN VOLKSWAGEN CERÐ I" - 1200, 1300, 1303 Volkswagen bilarmr af ..gerð I" eru óvenjulegastir en þó þekKtustu og eftir sóttustu óilar heims. tnn þá einu sinni hafa þeir skarað fram úr; - þegar 15 007.034 billinn af sömu gerð kom úr framleiðslu. þá var sett heimsmet. Leyndarmálið á bak við þennan heims meistaratitil, er uppbygging bilsms. sem þegar er ævintýri likust; traustleiki hans. ending - örugg þjónusta. og siðast en ekki sizt. hin marg reynda grundvallar stefna Volkswagen ..Endurbætur eru betri en breytingar". Enn þá einu sinni hafa endurbætur átt sér stað. Sérstaklega á V. W. 1303 (t. h.). Að utan: Stærri og kúptari framrúða, stærri.og hringlaga afturljósasamstæða. Að mnan: Nýtt. glæsilegt mælaborð. I öllum ..gerðum 1“ - (1200, 1300 og 1303) er ný gerð framstóla, með sérstak lega bólstruðum hliðum, sem falla þétt að og veita aukið öryggi i beygjum. Fjöl- margar og auðveldar stillingar. Nýtt fersklofts og hitunarkerfi, og betri hljóðeinangrun frá vél. V. W ..gerð 1“ er fáanleg með þremur mismunandi vélarstærðum: V. W. 1200 (til vinstri) 41.5 h.a. V W. 1300 (i miðju) 52 h.a. V. W 1303 (til hægn) 52 h.a. VW 1303 S 60 h.a. Það er sama hvaða V. W. ..gerð I" þér veljið. - þér akið á framúrskarandi bil. © SÝNINCARBÍLAR Á STAÐNUM KOMIÐ - SKOÐIÐ REYNSLUAKIÐ HEKLA hf liii'javegi 170-17? - Simj ?1?40 8 FV 11 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.