Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 49
Húsakynni fyrirtækja: Bjartari skrifstofur með léttum skilrúmum Svipmynd úr skriístofu með léttum skilrúmum. Það er löngu Iiðin tíð, að skrifstofumenn þurfi að sitja á háum stólum við há skrif- púlt í illa lýstum herbergjum, máluðum dimmum litum. Á undanförnum árum hefur orðið bylting á sviði skrifstofuhús- næðis og búnaðar, jafnt í Evrópu sem Bandaríkjunum. Skrifstofur nútímans eru bæði bjartar og málaðar í skærum, líflegum litum. Starfs- menn eru ekki lengur ein- göngu karlmenn, heldur virð- ast konur nú vera í meirihluta hjá mörgum fyrirtækjum. Þá eru á boðstólum allskonar skrifstofuvélar og tæki, sem auðvelda hin daglegu störf og í sumum tilfellum hafa þau leyst manninn af hólmi. Til skamms tíma voru flest allar skrifstofuvélar málaðar í grá- um, grænum og jafnvel brún- um lit, en nú er öldin önnur, og litavalið fjölbreytt og marg- breytilegt. Auk þess eru komin á markaðinn gólfteppi, skjala- skápar, ritvélar, símatól, og önnur tæki í öllum regnbogans litum. AUKIN STARFSGLEÐI Skrifstofuhúsnæðið sjálft hef- ur tekið slíkum stakkaskiptum víða um lönd að starfsfólkið vinnur verk sín með svo mikilli ánægju að afköst hafa aukizt, segir í skoðanakönn- unum. Allar nýjar skrifstofu- byggingar í Vestur-Evrópu eru hannaðar með það fyrir augum að sem bezt fari um alia starfsmenn, er í þeim vinna, án tillits til þess hvort um fortjórann eða símastúlkuna sé að ræða. Hin hefðbundna venja að raða starfsfólki niður í lítil ferhyrnd herbergi eftir mikilvægi starfsins er úr sög- unni. Nú er fólki raðað niður í opna bása eða klefa í stórum almenningi, þannig að hver maður getur unnið verk silt án mikilla truflana frá sam- starfsmönnunum, en á sama tíma er starfsfólkið í nánum tengslum. Byggingarkostnaður skrif- stofuhúsnæðis hefur stórhækk- að í flestum löndum undan- farin ár, en það þykir engm goðgá að hækka hann, ef þannig má fá betra húsnæði, sem býður upp á bætt vinnu- skilyrði. NÝTT FYRIRKOMULAG Með nýju fyrirkomulagi má raða starfsfólki þannig niður að skrifstofuhúsnæðið nýtist um 30% betur en gerðist með gamla rúmfreka herbergjafyr- irkomulaginu. Þeir aðilar, sem vinna við hönnun nýtízku skrifstofuhúsnæðis segja, að vinsælasta uppsetningin sé að skipta stórum skrifstofusölum niður í vinnustöðvar, sem hólf- aðar eru niður með léttum og lágum skilrúmum, oftast hreyfanlegum. Með þessu móti má skapa aukið starfsnæði fólksins, og draga úr hávaða, en um leið nýta húsnæðið á fullkominn hátt. Brezkur sér- fræðingur á þessu sviði, Her- mann Miller, hefur hannað innréttingar og skrifstofuhús- gögn, með umrætt fyrirkomu- lag í huga, sem hann hefur nefnt „Action Office 2“ eða A02. Hermann Miller segir, að líta beri á hvern starfsmann FV 11 1972 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.