Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 21

Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 21
Flugmál Fluttu 2 milljónir farþega í fyrra Sterling Airways, stærsta leiguflugfélag í Evrópu, 10 ára gamalt. Danska leiguflugfélagið Sterl- ing Airways á 10 ára afmæli um Jjessar mundir, en það er eitt stærsta flugfélag sinnar tegundar í heiminum. Það var stofnað af danska prestinuni Eilif Kroager, sem og rekur dönsku ferðaskrifstofuna Tjæreborg. Sterling hefur ár- lega bætt eigið met í farþega- flutningum, og á þessu ári er reiknað með að það flytji 2,5 milljónir manna í 33 flugvél- um af ýmsum stærðum og gerðum. Fyrsta flugvél félagsins var af gerðinni DC-6B, en hún fór sína fyrstu ferð fyrir félagið hinn 7. júlí árið 1962, frá Kast- rup-flugvelli, með 93 farþega til Las Palmas. Flugstjóri í ferðinni var Andres Helgstrand, sem tók við framkvæmdastjóra- stöðu hjá Sterling árið 1966. Tjæreborgarpresturinn hefur skipulagt ódýrar hópferðir fyrir danska ferðalanga allt frá lok- um seinni heimsstyrjaldarinnar. HRAÐVAXANDI UMSVIF. Árið 1962 var svo mikið að gera hjá ferðaskrifstofu prests- ins, að hann ákvað að kaupa gamla DC-6B, en þá átti lang- ferðabílafyrirtæki hans, Nord- isk Bustrafik, 30 langferðabíla, og er hið stærsta sinnar teg- undar á Norðurlöndum. Fyrsta flugvéhn var keypt frá Sviss- air, en skömmu síðar var önn- ur vél til viðbótar keypt það- an. Þessar tvær flugvélar voru eingöngu notaðar fram til árs- ins 1965. Árið 1963 var hlutafé Sterl- ing Airways 10.000 danskar krónur, en í dag er það 16 milljónir króna. Sama ár byrj- aði félagið að gera við eigin flugvélar, en lét þó framkvæma allsherjarskoðun hjá sænskum og finnskum flugfélögum, og helzt það fyrirkomulag enn í dag. 700 manns starfa nú í FV 11 1972 viðgerðadeild félagsins. Andr- eas Helgstrand, flugstjóri braut á ný blað í sögu flugfélagsins þetta sama ár, er hann flaug fyrstu leiguferðina, með 98 far- þega umhverfis jörðina, i DC- 6B. BLÓMAFLUTNINGAR UPP- HAF VÖRUFLUTNINGA. Farþegafjöldi Sterling Air- ways árið 1964 var 200 þúsund farþegar, og fyrirtækið byrjaði smiðjunum. í dag á Sterling Airways 29 Super-Caravelle þotur. Með tilkomu þotnanna jókst farþegatalan og 3. september árið 1966 flutti félagið milljón- asta farþegann, sem var sænsk kona. Heildarflutningar allt árið reyndust vera hálf milljón manna. Til þess að auka af- kastagetuna, var tekin upp sér- stök verðskrá fyrir ungt fólk, sem þegar varð vinsæl, og nú Sterling Airways tók upp sérstaka verðskrá íyrir ungt fólk og náði hún þegar miklum vinsceldum. þá að fljúga með ný og fersk blóm frá Suður—Evrópu til Danmerkur. Þar með hófust vöruflutningar Sterlings. Þetta sama ár útskrifuðust fyrstu flugmenn félagsins úr flug- skóla Sterling Airways. Árið 1965 urðu farþegarnir 300.000 talsins; félagið eignað- ist sína fyrstu þotu og varð um leið fyrsta leiguflugfélag Norð- urlanda sem keypti þotu. — Skömmu síðar bættist önnur þota við. Báðar þoturnar voru af gerðinni Super-Caravelle frá frönsku Sud-Áviation-verk- ferðast 5% af farþegum félags- ins á þessum fargjöldum. UMFANGSMIKIL VEITINGAREKSTUR. Sterling Airways hélt upp á fimm ára afmæli sitt 7. júlí 1967, og var þá orðið stærsta leiguflugfélag Evrópu. Á af- mælinu höfðu flugvélar félags- ins flutt alls 1.555.000 farþega og verið á lofti 80.000 flug- klukkustundir. Stjórn félags- ins ákvað að opna eigin mat- vælaiðju á Kastrup, sem nefnd var „Aero Chef“. Framleiðir 21 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.