Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 65
meðaltali 107 farþegar í ferð frá London til Reykjavíkur eða um 90% sætanýting og á leiðinni Kaupmannahöfn — Glasgow — Reykjavík voru 114 íarþegar að meðaltali í ferð. Þetta er vissulega góð nýting og kannski má segja að gagni hún ekki, sé yfirleitt ekki hægt að reka flugfélag. En, það verður einnig að taka tillit til þess að sumarferðirna': verða að bera uppi veturinn. þegar farþegafjöldinn fer allt niður í 10—20 farþega í ferð. Að vísu bætir fraktin hér nokkuð úr, en 10—20 farþegar er óskaplega lág tala og um og innan við 10% nýting. Fraktin er mest vor og haust, en þó nokkuð mikil allt árið. LEGGJA MIKLA ÁHERZLU Á VÖRUFLUTNINGANA FV: Er ekki fraktin að verða æ mikilvægari þáttur í rekstri flugfélaga? Jóhann: Jú tvímælalaust og það er með okkur eins og önn- ur flugíélög, að við höfum lagt mjög mikla áherzlu á frakt- sölu, þvi að þar er mestu tekjuaukninguna að finna. Við reynum að brýna fyrir fram leiðendum og kaupendum vöru, að flugfrakt sé lykillinr. að hraðri veltu, sem um leið gefi báðum aðilum bezta af- komumöguleika vegna minnk- andi kostnaðar. Þróunin í heiminum hefur sýnt að flug- frakt er í gifurlegum vext). Það var með þetta í huga að Flugfélag íslands keypti þotu, sem bæði hentaði til farþega- flutninga og fraktflutninga. Þoturnar okkar geta borið 120 farþega eða 20 lestir af vörum og hægt er að hólfa skrokk þotanna niður í fraktrými og farþegarými, eftir því sem hentar á hverjum tíma, á ör- skammri stundu. Það hefur sýnt sig að þessi ákvörðun stjórnar F.í. var rétt, því fraktflutningar hafa aukizt mjög verulega frá því að þoturnar voru teknar í notkun og má í því sambandi geta þess að á tímabilinu nóvember—marz s. 1. voru fluttar 70 lestir af vörum í 21 ferð, en 1 lest má segja að jafngildi 10 farþegum. Þess má geta að starf eins af okkar mönnum í London er að miklu leyti fólgið í því að selja frakt- rými. FERÐAFÓLKIÐ SJÁLFT GÓÐIR SÖLUMENN FV: Ef við tökum farþega- aukninguna, hverjar telur þú helztu ástæðurnar fyrir henni? Jóhann: Eins og ég sagði áð- an má rekja þessa miklu aukn- ingu í sumar að nokkru leyti til Top-fargjaldanna. Grund- vallarástæðan er hins vegar að mínum dómi aukinn áhugi heima og auknar aðgerðir til landkynningar. Landkynning er auðvitað lykillinn að aukn- um ferðamannastraumi. Þetta styður allt hvað annað. Ég hef sjálfur óbilandi trú á íslandi sem ferðamannalandi og við- brögð ferðamanna hafa styrkt þessa trú mína. Það má segja að ferðamannastraumurinn sé eins og snjóbolti, sem sífellt hleður utan á sig. Mikið af ferðamönnum, eða að mínu áliti allt að 50%, fara til ís- lands, vegna þess að einhver kunningi eða ættingi hafði far- ið þangað, hrifizt af landi og þjóð og sagt frá því sem fyrir augun ber. Þannig höfum við ótrúlega stóran hóp ólaunaðra sölumanna á okkar snærum og þeim fjölgar með hverju ári. BÆTT AÐSTAÐA í LONDON FV: Gerum við nóg til að kynna landið? Jóhann: Ég veit ekki hvort við gerum nokkurn tíma nóg af því, en þróunin er mjög jákvæði. Hér áður fyrr var alls ekki hugsað nóg um þessi mál, en nú eru breyttir tímar. Loft- leiðir hafa unnið mjög merkt starf á þessu sviði, eftir að þær fóru að selja áningar- dvöl á íslandi. Við hér > London höfum lagt áherzlu á að auka landkynningar- starfið og það hefur orðið okkur auðvelaara eftir að við fluttum starfsemi okkar hing- að í Grosvenor Street 73, þvi að í kjallaranum hér höfum við mjög góðan sal, þar sern við getum sýnt kvikmyndir og haldið landkynningarfundi. Þessu höfum við beitt með talsvert góðum árangri að mínu áliti og höfum í hyggju að auka þann þátt. Húsakynni Flugfélagsins eru nú einkar aðlaðandi og rúm- góð og aðeins örfá spor frá Oxford Street og Regent Street og að sögn Jóhanns bæt- ir húsnæðið vel upp flutning- inn úr Piccadilly. BYGGJUM MÓTEL VIÐ FÉLAGSHEIMILIN FV: Jóhann, hverju finnst þér helzt ábótavant um stjórn ferðamála heima á íslandi? Jóhaun: Ég á ákaflega erfitt með að finna eitthvað að þeim málum, því að mér finnst allir, sem að þeim starfa heima, vilja gera allt fyrir ferðamann- inn. Ferðamálaráð á að hafa yfirumsjón með þessum málum og ég tel að þeir hafi rækt sitt starf vel, miðað við þá fáu Fyrir nokkru flutti Flugfélag fslands í London skrifstofu sína úr Piccadilly Street í Grosvenor Street 73, þar sem þessi mynd vctr tekin. FV 11 1972 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.