Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 70
HLSGÖGN OG LJÓS F. V. birtir kynningu á nokkrum húsgögnum og Ijósum. Húsgagnaviiinustofan Ola Þorbergssonar Auðbrekku 32, Kópavogi. Húsgagnavinnustofa Óla Þor- bergssonar kynnir máluð svefn- herbergishúsgögn, hönnuð af Þorkeli Guðmundssyni, hús- gagnaarktitekt. Rúmin, sem standa á sökklum með áföstum náttborðum, eru framleidd í tveimur breiddum, 1.40 cm og 1.70 cm. Einnig eru fáanlegar hillur til að hafa fyrir ofan rúmin. Vörumarkaðurinn Armúla la, Reykjavík. ALLT-stólIinn er framleidd- ur hjá Modelhúsgögn, Síðu- múla 22, R. Útsölustaður er Vörumarkaðurinn, Ármúla la, Reykjavík. ALLT-stólinn má nota hvar Húsgagnaverzlun Reykjavíkur framleiðir hjónarúm í gömlum klassískum stíl. Fáanlegt í iit- uðu brenni, einnig hvítlakkað. sem er: á skrifstofunni, í fund- arherbergið, á biðstofunni, við símann, í stofuna. Stóllinn er með leðurlíkisáklæði sem hægt er að fá í tíu iitum. Verðið er kr. 12.780.00. Rafbúð, Domus Medica Egiisgötu 3, Reykjavík. Ort.'ma er framleitt hjá Fog og Mörup í Danmörku, arkitekt cr Hans Due. Fáanlegir eru vegglampar, borðlampar, tvær gerðir gólflampa og þrjár stærð- ir loftlampa í þessu merki. Lamparnir eru allir mjög ný- tízkulegir, liturinn er hvítur og mattur. Stærð ljósperu er 60— 70 FV 11 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.