Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 70

Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 70
HLSGÖGN OG LJÓS F. V. birtir kynningu á nokkrum húsgögnum og Ijósum. Húsgagnaviiinustofan Ola Þorbergssonar Auðbrekku 32, Kópavogi. Húsgagnavinnustofa Óla Þor- bergssonar kynnir máluð svefn- herbergishúsgögn, hönnuð af Þorkeli Guðmundssyni, hús- gagnaarktitekt. Rúmin, sem standa á sökklum með áföstum náttborðum, eru framleidd í tveimur breiddum, 1.40 cm og 1.70 cm. Einnig eru fáanlegar hillur til að hafa fyrir ofan rúmin. Vörumarkaðurinn Armúla la, Reykjavík. ALLT-stólIinn er framleidd- ur hjá Modelhúsgögn, Síðu- múla 22, R. Útsölustaður er Vörumarkaðurinn, Ármúla la, Reykjavík. ALLT-stólinn má nota hvar Húsgagnaverzlun Reykjavíkur framleiðir hjónarúm í gömlum klassískum stíl. Fáanlegt í iit- uðu brenni, einnig hvítlakkað. sem er: á skrifstofunni, í fund- arherbergið, á biðstofunni, við símann, í stofuna. Stóllinn er með leðurlíkisáklæði sem hægt er að fá í tíu iitum. Verðið er kr. 12.780.00. Rafbúð, Domus Medica Egiisgötu 3, Reykjavík. Ort.'ma er framleitt hjá Fog og Mörup í Danmörku, arkitekt cr Hans Due. Fáanlegir eru vegglampar, borðlampar, tvær gerðir gólflampa og þrjár stærð- ir loftlampa í þessu merki. Lamparnir eru allir mjög ný- tízkulegir, liturinn er hvítur og mattur. Stærð ljósperu er 60— 70 FV 11 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.