Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 30
undanfarin 17 ár byggt upp með frábærum dugnaði, flug- leiðina frá Luxemburg til New York, og fluttu s.l. ár 212.000 farþega á þessari leið. í ár verður þessi tala enn hærri. Norðurlöndin skiptu Loftleið- ir hlutfallslega minna máli, þar til í fyrra að þær ákváðu skyndilega að fjölga veru- lega ferðunum þangað með tilkomu nýrrar þotu. Það er ekkert launungarmál, að með þessum ferðum hafa Loft- leiðir verulega aukið hlutdeild sína í flutningum milli íslandr, og Norðurlandanna á kostnað Flugfélags íslands. í sambandi við Ameríkuflug- ið eru Lo'ftleiðir samkeppnis- færir við SAS á leiðinni frá New York til Stokkhólms. Það hefur komið í ljós að flugtím- inn er styttri en með SAS, verðið er það sama og ég tel þjónustuna betri. Þetta er framtíoarleið fyrir Loftleiðir svo framarlega sem SAS fer ekki að amast við hinum ís- lenzka keppinaut á nýjan leik Vandamálið er sem sé í meg- inatriðum að tryggja hags- muni beggja, Flugfélags Is- lands og Loftleiða, þannig að Loftleiðir fái frá Norðurlönd- unum þann fjölda farþega. sem þær þurfa í Bandaríkja- fluginu, og öfugt, án þess að til harkalegra átaka komi á þessum litla markaði okkar hér heima. — Þú hefur víða farið og marga fundi setið erlendis, þar sem rætt hefur verið um hags- munamál okkar íslendinga. Hvernig finnst þér að koma fram fyrir hönd fámennisins á hinum alþjóðlega vettvangi, og hvaða. leiðir hafa reynzt þér heztar til að fá þínum málurri framgengt, ef svo mætti segja? — Það er gaman að vinna að þessum málum. Mér finnst hins vegar ástæðulaust að dylja það, að fulltrúar íslands á erlendum vettvangi, sem eiga að tryggja hagsmuni okkar í viðskiplum við aðrar og marg- falt stærri þjóðir, eru alls ekki öfundsverðir. Af því að spurt var, hvernig ég hagaði mér persónulega undir slíkum kringumstæðum vil ég segja, að mér hefur alltaf reynzt bezt að koma beint að hinum óum- flýjanlega kjarna málsins: Jæja, ágætu félagar. Þetta er okkar vandamál. Hvernig ætl- ið þið að leysa það fyrir okk- ur?“ F ullkomnasti kúlBipenninn kemur frá Svíþjóð 3(ec^ocLcbuYY)\. B/U.IGGRAF epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. Ileildsala: l»ÓKDUR SVEINSSON & Co. h.k*. 30 FV 11 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.