Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 58
HÓTEL VARMAHLÍÐ,
Skagafirði
Þér getið valið um grillskálann eða
gistihúsið.
I gistihúsinu bjóðum við gistingu,
heitan mat, kaffi og margs konar
þjónustu.
Á staðnum er einnig sundlaug, gufu-
bað, félagsheimili, póst- og símstöð
og fleira.
Opið frá kl. 9.00-23.30.
HÓTEL VARMAHLIÐ,
Skagafirði
Verzlun
Greips Guðbjartssonar,
FLATEYRI. — SÍMI 94-7712.
Ferðamenn!
• MATVÖRUR, alls konar.
• TÓBAK.
• ÖL.
• SÆLGÆTI.
HJÓLBARÐAR - VIÐGERÐIR
Ferðamenn athugið:
• Við höfum ávallt fyrirliggjandi flestar stærðir hjólbarða.
• Veitum einnig fljóta og örugga viðgerðaþjónustu.
GÚMMÍVINNUSTOFAN
AUSTURVEGI 58, SELFOSSI. — SÍMI 99-1626.
KAUPFÉLAG
PATREKSFJARÐAR,
Patreksfirði.
FERÐAMENN!
Allar almennar innlendar og erlendar
matvörur, nýlend.uvörur og marg-
víslegar ferðavörur.
•
ESSO-þjónusta.
YOKOHAMA-hjólbarðar.
Við önnumst:
Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
Sprautun.
Réttingar.
•
Stærsta bílaverkstæði á Vestfjörðum.
BIFREEÐAVERKSTÆÐI
ÍSAFJARÐAR H.F.,
SELJALANDSVEGI, ÍSAFIRÐI.
SÍMI 94-3379.
58
FV 5-6 1974