Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 49
slysatr. vinnuvikur slysatr. vinnuvikur AFÆTUBÚSKAPUR Hér eru fjórar atvinnugrein- ar, sem standa fyrir stærsta hluta útflutningsteknanna. Og nú getum við borið sam- an og þá sést að: — Fyrir hverjar 10 vinnu- vikur við fiskveiðar er varið rúmlega 7 vinnuvikum til bankastarfsemi og sjóðsvörzlu. — Fyrir hverjar 10 vinnu- vikur við niðursuðu og niður- lagningu sjávarvöru, er varið rúmlega 10 vinnuvikum til hárgreiðslu og snyrtingar. — Fyrir hverjar 10 vinnu- vikur við fiskimjöls og lýsis- framleiðslu er varið 7 vinnu- vi'kum til lögfræðiþjónustu og fasteignasölu. — Fyrir hverjar 10 vinnu- vikur við hraðfrystingu og verkun sjávarafla er varið tæplega 16 vinnuvikum til op- inberrar þjónustu, og tæplega 19 vinnuvikum til verzlunar- starfa. — Fyrir hverjar 10 vinnu- vikur í fjórum höfuðatvinnu- greinum útflutningsiðnaðarins, er varið hvorki meira né minna en rúmum 27 vinnuvik- um til viðskipta og þjónustu- starfa, eða 170% meiri tíma og mannafla. Það framleiðslufyrirtæki, sem hefur 27 skrifstofumenn á hverja 10 við sjálfa fram- leiðsluna og ekki er gjald- brota, er ekki auðvelt að finna í heiminum nema þá á íslandi. Rekstur íslands er orðinn dæmigerður afætu'búskanur. Neyzluaukninein, sóun fjár- muna í tildur og fánýti og sægur fólks sem ekki fæst til að vinna að hagnýtum við- fangsefnum, og enn fleiri sem fá greidd laun sem eru í engu samræmi við afköst, eru að gera landið gjaldþrota. A sama tíma og útgerð nýj- ustu atvinnutækjanna, — skut- togararanna er rekin með milijónatapi á mánuði hverj- um, grípur um sig vitstola neyzluæði. Vöruflutningaskip hafa ekki undan að flytja til landsins eyðslufrekustu mengunar- og tryllitæki, sem fáanleg eru á Bandaríkjamarkaði, auk þess húsvagna, antikumblur og annað glyngur og leikföng handa hinum nýríku indíánum norðursins, — íslendingum. Það er á bessu oe svinuðu stigi vesældar fkallast ihag- sældj, sem skipulögð rányrkja náttúruauðlinda og mengun láðs og laear hefst til bess að seðja græðgi sjúks þjóðfélags. DUNDDETDIR SKÓLANNA Að vísu hefur svinað ástand st.að'ð áður hérlendis, t. d. á ári’m stríðseróðavimunnar, en það alvarlevasta við ástandið nú, er að skinulagt afturhald í menntakröfum hefur verið ganp’sett. Til bess að hafa ofan af fyr- ’r fólki. sem ætlar að læra hvort sem bað getur eða ekki, hafa verið stofnaðar dund- deildir við fJesta æðri skóla í landin". Nú framleiðir skólakerfið með magnafslætti fólk til starfa, sem engu prófi hefði náð fyrir nokkrum árum. Ofan á það kemur svo sú staðreynd, að mikið af þessu fólki hefur þannig aflað sér menntunar, sem engin þörf er fyrir á íslandi. Það er því ekki ólíklegt, að um leið sé verið að endur- vekja gamalt sveitarstjórnar- mál, — ómagann. Það er hreint ekki ólíklegt, að menntamenn verði dýrar hreppskerlingar á framfæri komandi þjóðfélags meðal- mennsku og alsnægta. Þetta mun koma niður á iðnaðaruppbyggingunni hér þegar fram líða stundir, þar sem skortur á nothæfri og hagnýtri þekkingu verður dragbítur á framleiðsluafköst og gæði. I stjórnmálaumræðium und- anfarið, 'hefur mikið verið rætt og þusað um lýðræði. Aukið lýðræði þar, aukið lýðræði hér, lýðræðisjafnaðar- stefnu, lýræðissinnaða félags- hyggjumenn, atvinnulýðræði, og fleira af því taginu. Þessir stjórnmálamenn, sem í taugastríði og blóðspreng hamast við að klippa saman nýjar og gamlar ræður, vit- andi það að enginn tekur þá alvarlega, eru brjóstumkenn- anlegir, og er ekki nema von, að þeim verði á að grípa gaml- ar lummur á lofti, án þess að vita hvað þær þýða. Hvernig þeim hefur tekizt að skrumskæla orðið lýðræði er manni hrein og bein ráð- gáta. Er það lýðræði sem þeir boða það sama og nú blómstr- ar á Norður-'írlandi með at- hafnafrelsi alþýðunnar til þess að hlaða götuvirki og stunda skioulögð hryðjuverk? Þegar þeir tala um atvinnu- iýðræði, er þá átt við það lýð- ræði sem fram kom í síðustu kjarasamningum, þegar sam- tök hins vinnandi fólks tók sig til og hratt af stað þeirri þróun, sem nú er að Jama efnahags- og atvinnulíf þióðar- innar. Þar réð vissulega at- vinnulýðurinn í landinu, — verkalýðssamtökin. SJÁVARFRÉTTIR f jalla um útgerð og fiskiðnað, markaðsmál, rannsóknir, vísindi, tækni og nýjungar. • Áskriftasímar 82300 — 82302. FV 5-6 1974 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.