Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 93
valið er að elda undir. Tjöld þessi eru sérstaklega gerð fyr- ir íslcnzka veðráttu. I Vesturröst eru einnig seld- ir svefnpokar bæði innlendir og erlendir aðallega frá Eng- landi. Ensku pokarnir eru úr terylin efni, sérstaklega léttir og þá má bæði þvo í þvottavéi og i höndunum. íslenzku svefn- pokarnir eru aðallega ullar- kembu og diolin svefnpokar, einnig mjög léttir. Svefnpok- arnir eru til í mörgum litum m. a. bláum, rauðum, grænum, brúnum og appelsínugulum. Verð pokanna er frá kr. 2.250- 3.500. í flestum sportverzlunum eru nú til sölu tjalddýnur, sem eru nú að ryðja sér mikið til rúms og hafa tekið við af vind- sængunum. Þessar tjalddýnur eru mjög hentugar, lítið fer fyrir þeim og þær þarf aldrei að blása eða pumpa. Verð á tjalddýnum er kr. 1.466. Verzlunin selur einnig eld- unar- og hitunartæki í tjöld og matarílát. . Matarílátin eru norsk af gerðinni Campinette. Einnig eru til alls konar gas- hitunartæki m. a. frá sænska fyrirtækinu Primus. Ef menn hyggja á öræfaferð hefur Vesturröst á boðstólum sérstök ál-öryggisteppi, sem eru álíka að stærð og vigt og lítið tómt peningaveski, þegar það er brotið saman. Þeir sem hyggja á veiði í ám eða vötn- um í sumarleyfinu geta fengið allan búnað, sem þarf með í ferðina, svo og vönduð hag- kvæm björgunarvesti. Bifreiðaþjónusta ^ Brynjólfs Vignissonar Við Lagarfljótsbrú. Sími 97-1179. — Mótorstilling — Hjólastilling — Ljósastilling. — Seljum varahluti í rafkerfi, bremsukerfi o. fl. — Hvers konar slöngur og barkar fyrir olíu, loft vatn, ásamt tilheyrandi tengjum. — Sturtutjakkar, vökvadælur og stjórnventlar. — Blaupunkt bílaútvörp, 8 rása stereospilarar fyrir bíla, hátalarar, inni- og útiloftnet. — Umboð á Austurlandi fyrir Landvélar hf. Gistihúsið Hlíðarvegi 1 og 5, Sími 99-5187, Hvolsvelli. er opið allt árið — Gisting — Morgunverður Velkomin til Hvolsvallar FV 5-6 1974 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.