Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 27
Samtiðarmaður Arnþór BJörnsson, hótelstjóri ■ Reynihlíð: „GJtiendingar 30% færri í júní ■ ár en í sama mánuði í fyrra“ „Ef ekki verður gerð leiðrétting á skráningu gjaldmiðils í haust erum við hreinlega að spila okkur út úr túrismanum“. Aðstaðan á gistihúsum úti á landsbyggðinni hefur batnað stórlega á síðustu árum og má vitaskuld fyrst og fremst þakka það mun tíðari heimsóknum út- lendra ferðamanna en áður var. Sums staðar hafa ný hótel risið og önnur verið endurbætt, þannig að þau jafnast á við það bezta, sem almennt gerist í móttöku ferðafólks utan borga og bæja. Hótel Reynihlíð við Mývatn er einn bessara staða, sem talizt getur fyrsta flokks gististaður, þó að slík flokk- un sé að vísu ekki opinber heldur byggð á mati beirra gesta, sem í Reynihlíð hafa notið góðs aðbúnaðar í gistiherbergjum og ágætis viðurgernings í veit- ingastofum á hótelinu. Og á dögunum lögðum við leið okkar norður til Mývatns að hitta Arnþór Björnsson, hótelstjóra í Reynihlíð, sem hefur frá ýmsu að segja um ferðamál á íslandi og þá múra, sem framkvæmdaaðilar í ferðamannaþjónustu eru alltaf að reka sig á, — gengisbreyt- ingar, verðlagssveiflur, þröng iánakjör, stutt reksturstíma- bil. Eftir að hafa snætt prýðisgóð- an Mývatnssilung í veitinga- sal Hótels Reynihlíðar brugð- um við okkur í skonsuna inn af móttökunni, bar sem Arn- þór hefur skrifstofu sína og meðtekur þau hrollvekjandi sannindi, sem áberandi færri gestakomur ferðamanna eru öllum hótelstjórum á íslandi þessar vikurnar. Fyrst spurðum við Arnþór, hver sé forsaga þess, að hann rekur nú hótel norður við Mývatn. — Ég er - Vopnfirðingur, svarar Arnþór, og hafði engin afskipti haft af hótelrekstri eða veitingastörfum fyrr en árið 1955 að ég kom hingað til Mývatns. Tilefnið var að ég kvæntist Helgu Valborgu Pét- FV 5-6 1974 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.