Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 79
Súðavík: Mjög miíklar hafnarfram- kvæmdir hafa verið og eru yf- irstandandi í Súðavík, miðað við að í þorpinu eru einungis um 215 manns. Framkvæmda- fé sveitarfélagsins undanfarin ár hefir að megin hluta farið í hafnarframkvæmdir og hefir náðst mikilsverður áfangi í því verkefni. Þegar þessum hafnarframkvæmdum verður lokið, geta fiskiskip svo gott sem lagzt að vegg hraðfrysti- hússins til að landa aflanum. Hreppsnefndin réðst með myndarlegum hætti í 'bygg- ingu 8 einbýlishúsa, sem seld eru einstaklingum, sem setjast vilja að í þorpinu með fjöl- skyldur sínar. Hafizt er handa um að reisa hús fyrir lækna- þjónustu, sem verður í tengsl- um við læknamiðstöð á Isa- firði. Þá verður gert myndar- legt átak í malbikun gatna í þo^oinu, samkvæmt heildará- æt.hm sveitarfélaganna á Vest- fjörðum. Undanfarin ár hefir staðið yfir umfangsmikil endurbygg- ing á hraðfrystihúsinu og verður því verki haldið áfram. Súðvíkingar eiga skuttogara auk minni skipa og báta. * Arneshreppur: í Árneslhreppi í Stranda- sýslu er nú, að frumkvæði sveitarstjórnar, unnið að stofn- un hlutafélags, sem á að vinna að því að koma upp rækjuverksmiðju í hreppnum og stuðla að aukinni útgerð. í tengslum við þennan væntan- lega atvinnurekstur verður unnið að hafnargerð og öðrum nauðsynlegum framkvæmd- um. Hólmavík: Uppgangstími hefir nú haf- izt á Hólmavík, eftir lang- varandi deyfð í atvinnulífinu, sem stafaði af aflatregðu á Húnaflóamiðium. Rækjuveiði og rækjuvinnsla eiga mestan þátt í aukinni drift og at- hafnasemi. Eftir margra ára hlé er nú mikill áhugi fyrir byggingu íbúðanhúsnæðis, bæði á veg- um einstaklinga og sveitarfé- lagsins. Hafinn er undirbún- ingur að byggingu heimavistar við barna- og unglingaskólann. í undirbúningi er bygging húss, sem í senn verður félags- heimili og íþróttahús og ráð- gerð er sundlaugarbygging. Verulegar framkvæmdir verða hjá sveitarfélaginu við götu- lagnir, holræsi og vatnskerfi. Ráðgerð er fylling við höfn- ina en þar mun verða byggt sameiginlegt hús fyrir útgerð- armenn staðarins. Borðeyri: Á Borðeyri er verið að byggja barnaskólahús.. Boruð hefir verið hola, sem gefur nokkurt heitavatnsrennsli. Nánari rannsókn verður gerð á komandi sumri, til að ganga úr skugga um, hvort unnt verður að fá upp nægilegt heitt vatn til hitaveitu í þorp- inu. Einnig verður kannað, hvort vænta megi árangurs af að bora eftir köldu neyzlu- vatni. FRAMFARAHUGUR RÍKJANDI Eins og sjá má af framan- greindri upptalningu margvís- legra verkefna, sem unnið er að á Vestfjörðum, má ljóst vera, að mikill framfarahugur er nú ríkjandi á Vestfjörðum. Helzt þar í hendur fram- kvæmdavilji einstaklinga og sveitarfélaga. Ríkisfram- kvæmdir eru einnig allmiklar á ýmsum sviðum. Ef á heildina er litið má segja, að mikil bjartsýni ríki á Vestfjörðum. Útfærsla fisk- veiðimarkanna í 50 mílur mun, þegar fullra áhrifa henn- ar gætir, mjög auka hagsæld Vestfirðinga. Verði fiskveiði- mörkin endanlega færð út í 200 mílur, og unnt reynist að bægja erlendum skipum af fiskimiðunum, geta Vestfirð- ingar vænzt gullaldartíma. SJÁVARFRÉTTIR Nýtt tímarit ulm sjávar- útvegsmál, markaðsmál, tækmnýjungar og margt fleira. Askrif tasímar 82300 — 82302 FV 5-6 1974 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.