Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 55
ísland er eitt auðugasta land heims af náttúruauðæfum, fallegu landslagi og óspilltu umhverfi. Búast má við að fjöldi manna noti bví sumarleyfi sitt, til þess að skoða landið og aka nýja hringveginn. Þess vegna fer Frjáls verzlun í hringferð um landið með lesendur sína og fjallar um aðstæður á hótelum utan Reykjavíkur, samkvæmt upplýsingum forstöðumanna beirra. Hótel Akranes, Bárugötu, sími 93-2020. Gisting: 12, eins, tveggja og þriggja manna herbergi eru á hótelinu, en einnig er hægt að fá leigð herbergi í bænum á vegum hótelsins. Verð á eins manns herbergi er kr. 1.090,- fyrir nóttina, en verð á tveggja manna herbergi er kr. 1.570.- og þriggja manna herbergi kostar kr. 2.320.- Bað er á hverjum gangi. Morgun- verðurinn er á kr. 300.-, hádegisverðurinn frá kr. 300.-—400.- og verð á kvöldverði er frá 400.—800.- (samkvæmt matseðli). Hótel Akra- nes hefur opið allt árið. Dægrastytting: Á hótelinu er setustofa og vinbar. Sundlaug er í bænum og einnig byggða- safn, sem margir hafa áhuga á að skoða. Frá Akranesi er stutt í Borgarfjörð, á Mýrar og í Skorradal og marga aðra staði. Akraborgin siglir þrisvar á dag milli Reykjavíkur og A'kra- ness en einnig fara áætlunarbílar oft í viku milli Akraness og Reykjavíkur. Hótelstjóri; Gunnar Guðjónsson. Hótel Borgarnes, Borgarnesi, sími 93-7119 og 71219. Gisting: Hótel Borgarnes hefur yfir að ráða 19 herbergjum á hóteiinu, sem eru eins, tveggja og þriggja manna og 6 herbergjum í bænum. Verð á eins manns herbergi er kr. 1090.-. Verð á tveggja manna herbergjum er þrískipt: Litið herbergi kr. 1.570,- stórt herbergi, þar sem hægt er að koma inn tveimur aukarúmum fyrir börn kr. 1.780,- og hjónaherbergi með baði á kr. 2.480.-. Verð á þriggja manna her- bergi er kr. 2.520.- og verð á aukarúmi er kr. 540,- Morgunverðaiihlaðborðið kostar kr. 330.-, há- degisverðurinn er frá kr. 500,- (kjötmáltið) og kvöldverðurinn frá kr. 600.- (kjötmáltíð). Fisk- máltíð er nokkru ódýrari en kjötmáltíð. Hótel Borgarnes selur heitan mat allan daginn. Opið er allt árið um kring. Dægrastytting: Á hótelinu er setustofa með sjónvarpi og sömuleiðis eru seldar þar vinveit- ingar. Það er ákjósanlegur áningarstaður fyrir þá er vilja sjá sig um í Borgarfirði og á Snæ- fellsnesi. Hægt er að útvega veiðileyfi í nær- iiggjandi ám og vötnum. Áhugamenn um gó'lfíþróttina geta spilað golf á 9 holu golfvelli í Hamarslandi fyrir ofan Borgarnes. Áætlunar- ferðir eyu til og frá Reykjavík á 2ja-3ja daga fresti. Á hótelinu er góð aðstaða fyrir 50 manna fundarhöld. Hótelstjóri: Geir Björnsson. Hótel Bifröst, Borgarfirði. Gisting: Á hótel Bifröst eru 29 herbergi, en svefnpokapláss er ekki fyrir hendi. Opið er frá 7. júní — 1. september. Verð á eins manns hei'berei er kr. 1.340.-, tveggja manna herbergi kr. 1.950.- og tveggja manna herbergi með baði kostar kr. 2.620.-. Moi'gunverðurinn er á kr. 325.-, hádegisverðurinn frá kr. 550.- — 790,- og kvöldverðurinn frá kr. 770,- — 1.150,- Dægrastytting: Hótelið hefur vínveitinga- leyfi. Þar er einnig setustofa. Salai'kynni eru stór og rúmgóð og unnt er að taka á móti allt að 200 gestum í mat í einu. Sundlaugin að Vai'malandi er í nokkurra km. fjarlægð frá hó- telinu. Á Bifröst er hægt að iðka borðtennis, badminton og ennfx-emur er þar golfvöllur. Unnt er að útvega hesta með dags fyrirvara. Loks má geta þess, að á staðnum er gufubað. Hótelstjóri: Jónína Pétursdóttir. FV 5-6 1974 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.