Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 85
Vfðlegubúnaður Fjölbreytt úrval hjólbýsa, tjalda og tjaldvagna fyrsr ferðalagið Nú er þegar tekift að líða á þann tíma, sem sumarleyfin standa yfir, og talsverö ferðalög um landið fylgja venjulega í kjölfar þeirra. FRJÁLS VERZLUN birtir nú þátt um ýmsan viðleguút- búnað, sem nauðsynlegt er að taka með sér 1 útilegiuna svo sem tjöld, svefnpoka, vindsængur eða tjalddýnur, eldunar- og hitunartæki og matarílát, en einnig hjólhýsi af ýmsum gerðum svo og tjaldvagna og fellihýsi. Er þátturinn byggður á upplýsingum forráðamanna þeirra fyrirtækja, sem sinntu beiðni blaðsins um upplýsingar í markaðsþáttinn. Andvari hf., Sundaborg 16, sími 84722. Andvari h.f. selur tjöld frá íslenzka fyrirtækinu Magna li.f. Eru þau til 3ja manna, 4ra manna, 5 manna og 6 manna. Tjöldin eru appelsínugul og blá að lit. Hægt er að fá tjald- liimna fyrir allar stærðir tjalda. Ennfremur eru seldir svefn- pokar frá sama framleiðanda og eru þeir fóðraðir að innan með ullarkembu eða diolen. Þá er til úrval af öðrum viðlegu- útbúnaði svo sem svampdýn- um, sem þegar eru farnar að leysa af hólmi gömlu góðu vindsængurnar. Yfirleitt fer mjög lítið fyrir þessum svamp- dýnum og þær eru hentugar í notkun. í útivistartöskunum, sem Andvari h.f. selur, eru matar- diskar, bollar, hnífapör og fleira það, sem ferðalangar þarfnast til útilegu. Ennfrem- ur eru til sölu kæiikassar, úti- grill, viðarkol og uppkveiki- vökvi svo að eitthvað sé nefnt. Belgjagerðin, Bolholti 6, sími 36600. Belgjagerðin framleiðir og selur ýmsan viðleguútbúnað m. a. tjöld og svefnpoka. Tjöld- in eru tveggja, þriggja, fjagra, fimm og sex manna svokölluð Polux tjöld. Einnig framleiðir Belgjagerðin svokölluð for- stofusett. Litir tjaldanna eru aðallega gulir með bláum fram- gafli. Svefnpokarnir, sem fram- leiddir og seldir eru í Belgja- gerðinni, eru aðallega teppa- pokar með ullarkembu og dúnpokar af ýmsum gerðum. Teppapokunum er hægt að renna saman og gera úr þeim tveggja manna poka. Bómullar- pcplín er í teppapokunum, en dúnhelt léreft í dúnpokunum. Pokarnir eru framleiddir í ýmsum litum, yfirleitt 2 metr- a ' að lengd. Búsport, Rofabæ 27, sími 84348 og 83097 og Akureyri 22550 og 22680. Búsport er fyrirtæki, sem nýlega tók til starfa, en það flytur inn og selur tjaldvagna af gerðinni Paradiso type I, III, IV og V. Tjaldvagninn er bor- inn uppi af rafsoðinni stálgrind og vegur alls um 320 kg. Helztu mál eru: hæð 105 sm (lokaður), 225 sm (reistur), lofthæð 190 sm, Iengd án beizl- is er 330 sm, en með beizli 400 sm, breidd 185 sm. Ljósabúnaður er 6 eða 12 volta ijós, þ. á m. hemlaljós, stefnuljós og númersljós að aftan. Að framan eru ljós, er sýna breidd vagnsins. Tengið hentar fyrir öll 7-póla tengi- stykki miðuð við evrópskan staðal. Tjaldvagninn er með sjálf- Paradiso-vagninn virkum búnaði til aksturs aft- urábak. Búnaður þessi er nýj- ung, sem aðeins er í Paradiso tjaldvögnum, og veldur því, að útilokað er, að vagninn leggist þvert í borð, þegar honum er bakkað. Þessi búnaður í hemlatromlunni losar um heml- ana, þegar vagninum er bakk- að, þannig að slíkur akstur verður án óþæginda. Búnaður- inn kemur að sérstaklega góð- um notum, þegar bakkað er niður í móti. Þak tjaldvagnsins er steypt úr tvöföldu og einangruðu trefjaplasti, sem er sérstaklega styrkt. Ytra byrði er vagninn allur mótaður úr tvöföldu styrktu trefjaplasti í hvítum lit. Veggir eru úr þéttum app- clsínugulum tjalddúk með fjór- um plastgluggum og tveimur loftræstigluggum með neti fyr- ir. Á framhliðinni eru þrír traustir plastrennilásar, þann- FV 5-6 1974 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.