Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 95
Ilm heima og geima Kona nokkur kvartaði und- an því við byggingameistarann að nýja húsinu, að það skylfi allt og nötraði, þegar járn- brautarlestin færi um ná- grennið. — Það liggur við að ég þeytist út úr rúminu vegna titringsins, sagði hún. Reynið þetta bara sj'álfur og leggist út af í rúmið. Maðurinn stundi þunglega en lagðist svo í rúmið. Þá birt- ist eiginmaður konunnar snögglega: — Hvað í fjandanum ert þú eiginlega að gera hér? urraði hann? — Tryðirðu mér, ef ég segð- ist vera að bíða eftir járn- brautarlest? spurði bygginga- meistarinn á móti. Palli stýrimaður va.r að leggja upp í ferð til Hamborg- ar. Konan var niðri á bryggju til að kveðja. Hún sagði: — Palli minn. Passaðu big svo á að lenda ekki í neinu klandri með þessum merum í Hamborg. — Ég er bara stýrimaður en enginn spámaður. — Ja, ég var meindýraeyð- ir hjá borginni í 25 ár en þá hætti ég mjög skyndilega. — Af hverju? — Ég náði rottunni. Hann stóð á þykku gólftepp- inu fyrir vellauðugum for- stjóran'um og hafði rétt lokið við að biðja urn hönd dóttur hans. — Haldið þér virkilega, að þér getið gert dóttur mína hamingjusama? spurði gamli maðurinn. — Því ekki það. Þér hefðuð bara átt að heyra til hennar inni á herbergi hjá mér í gærkvöld, svaraði ungi mað- urinn. — Þetta er stórskrítið,, saeði hann við félagann, sem stóð við hliðina á honum á barnum. — Fyrir sjö árum varð konan mín ófrísk á Maj- onka — og aftur fyrir þremur árum. — Nú. Er þá ekki meining- in að fara aftur til Majorka í sumar? spurði félaginn. — Einmitt. Og nú ætla ég meði. —•— Svo var það stúlkan, sem eignaðist barn með einum kunnasta karakter samtímans. — Hver var hann? —- Óþekkti hermaðurinn. • I umræðunum um trúar- brögð heiimsins og mestu mik- ilmenni trúarbragðasögunnar kom Gyðingapresturinn áheyr- endum mjög á óvart. — Mér finnst, að menn geri meira úr Móses en hann á raunverulega skilið. Síðan þagði hann andartak og leit á undrunarsvipinn á viðstöddum. — Ef Móses hefði beygt til vinstri í stað þess að fara til hægri, hefðum við fengið alla olíuna og þeir hefðu setið uppi með eyðimörkina. —• — Maðurinn lítur fyrst á greindarstig konunnar, þegar hann hefur séð allt hitt. FV 5-6 1974 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.