Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 68
A $
Ferdaslysatrygging
-hvert.sem
farid
er
Fei-Öatrygglngar okkar eru ódýrar og viðtœkar. Þœr greiöa bætur vlð
dauöa af slysförum og vegna varantegrar örorku. Einnig dagpeninga, þegar
hinn tryggði verður óvinnufær vegna siyss. Gegn vægu aukagjaldi greiöir
tryggingin einnig sjúkrakostnaö, sem sjukrasamlag greióir ekki.
Dæmi um iðgjöid: Miðaft viö 14 daga feröalag
og dánar-og örorkubaatur Kr. 1.000.000.-, dag-
peníngar á viku Kr. 5.000.-. er íðgjald Kr. 550,-
með söluskatti og stimpílgjaldi.
ggö í feröalagið.
Kaupfélag Rangæinga,
Hvolsvelli
Býður ferðafólki m. a.:
NÝTÍZKU VERZLUN,
sem hefur m. a. allar hugsanlegar ferðiavörur.
SÖLUSKÁLA,
þar sem ýmsir smáréttir, öl, gosdrykkir, tóbak og sæl-
gæti er selt til kl. 23.00.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI,
sem annast almennar viðgerðir, smyr,
bætir o. s. frv.
ESSO-þjónusta.
Verzlun með:
• Rafmagnsvörur
• Búsáhöld
• Sportvörur
• Gjafavörur
• Minjagripi
Rafmagnsiðnað'ur:
• Raflagnir
• Viðgerðarþjónusta
• Teikningar
• Verðútreikningar
• Útvegum allt fáanlegt
til raflagna og véla.
Símar: 94-3416-3112-3248.
(>8
FV 5-6 1974