Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 41
kerfi til útreiknings á tímaút- sölunni, en þetta kerfi var út- búið og viðurkennt af hinu íslenzka verðlagseftirliti. Út- söluverðinu er þá skipt í bein- an og óbeinan kostnað og síð- an bætt við föstu tilleggi í krónum, sem á að dekka fast- an kostnað og ágóða. Sífellt stríð hefur staðið mii'li Bíl- greinasambandsins og verð- lagseftirlitsins um, hversu stórt þetta tillegg skuli vera, nú er það 161 króna, en full- trúar Bílgreinasambandsins telja, að þessi upphæð þyrfti að vera nú um 200 krónur til þess að verkstæðin verði ekki rekin með tapi. Þetta kerfi hefur tryggt bílaverk- stæðunum að þau flá launa- hækkanir greiddar í útsölu- verðinu, þegar kaupgjaldsvísi- talan hefur hækkað launin, en fastakostnaðar tilleggið hefur ekki verið hækkað á tilsvar- andi hátt. Arangurinn er, að verkstæðin eru rekin með tapi, sem er um það bil 13% af veltu. Á þetta við um stærstu verkstæðin, sem eru með beztu tæki sem fáanleg eru og góðan og vel þjálfaðan mannskap. Á hinn bóginn ber að geta þess, að mjög fá verk- stæði á íslandi hafa ennþá tekið upp framleiðniaukandi launakerfi en Bílgreinasam- bandið vinnur nú að því að fá tækniaðstoð til þess að koma slíkum kerfum á í vax- andi mæli, og telur, að sú hag- ræðing, sem slíkt kerfi hefur í för með sér ætti að geta leyst úr brýnasta vanda verk- stæðanna hvað verðlagsmál og afköst snertir. NOKKRAR LYKILTÖLUR. Að lokum setjum við hér með nokkrar lykiltölur varð- andi íslenzku bílgreinina, en Bílgreinasambandið fékk Jón Bergsson, verkfræðing, til þess að gera smá könnun yfir ýmis atriði í greininni, svo sem ald- ursskiptingu bifvélavirkja, fjölda bíla pr. bifvélavirkja, tækjaútbúnað og margt fleira, sem ekki er rúm til að rekja hér. Hann lagði skýrslu sína síðan fyrir ráðstefnu Bíl- greinasambandsins, sem haldin var í nóvember 1972. Við rekjum hér tvennt, sem við teljum athyglisvert. Tafla I. aldursskipting ísland: Danmörk: undir 25 ára 35% 49% 26—30 ára 14% 28% 31-—35 ára 12% 9% 36—40 ára 16% 5% yfir 40 ára 23% 10% 100% 100% Það sem einkum vekur at- hygli er, að bílgreinin á ís- landi miðað við Danmörku tapar (hinum ungu bifvéla- virkjum til annarra greina, s. s. byggingabransans). Ástæðan er vafalaust fyrst og fremst léleg laun í bílgreininni. Tafla II. Fjöldi bíla pr. bifvélavirkja. ísland 1971 102 bílar Danmörk 1969 164 bílar Þetta þýðir að framleiðni á íslenzkum verkstæðum er til- tölulega lág í samanburði við Danmörk. Ein af ástæðunum er, að mörg af bílaverkstæðun- um eru smá og eru öll með fyrsta flokks tæknibúnað eins og t. d. bílalyftur, og aðeins 2 af íslenzku bílaverkstæðunum eru með framleiðniaukandi launakerfi (akkorð). Önnur ástæðan er, að tiltölu- leea stór hluti bílaflotans er yfir 10 ára gamall eða u. þ. b. % hluti flotans (parken). Þetta seinkar að sjálfsögðu viðgerðarvinnu. Þriðja ástæðan er, að flestir íslenzkir vegir eru malarvegir (ekki asfalt) og það hefur í för með sér, að bílarnir þurfa meira viðhald en bílar, sem keyra einkum á asfaltvegum eins og t. d. í Danmörku, og þess vegna koma íslenzkir bíl- ar oftar inn á verkstæðin. Við teljum þess vegna, að við- gerðarþörfin sé um það bil 50% meiri á íslandi en í Dan- mörku. Að lokum sýnir skýrsla verkfræðingsins, að fjárfest- ing á bak við hvern bifvéla- virkja hefur minnkað um u. þ. b. 200 þúsund íslenzkar krónur á tímabilinu 1965- 1970 vegna verðstöðvunar og annarra verðþrenginga, sem bílagreinin hefur þurft að búa við á þessum árum. Allt þetta bendir til þess, að bíl- greinin er í vörn hér á ís- landi og þarf að fá verulegar hækkanir á álagningu og á út- söluverði ef viðskiptavinirnir eiga að fá þá þjónustu sem þeim ber. En nú er 1-2 mán- aða biðtími eftir viðgerðum á verkstæðunum vegna skorts á bifvélavirkjum og á sama tíma stækkar bílaflotinn vegna vaxandi innflutnings á bílum en þó mun væntanlega draga úr innflutningnum vegna síðr ustu opinberu ráðstafana, sem getið var í upphafi þess- arar skýrslu. Bílgreinasambandið reiknar með, að þörf sé fyrir 70 nýja bifvélavirkja á ári aðeins til að halda við þeim fjölda bif- vélavirkja, sem vinna fyrir meðlimi Bílgreinasambandsins, Bílainnflutningur til landsins hefur aukizt gífurlega á undan- förnum mánuðum. FV 5-6 1974 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.