Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 47
kennzt af hugarfarinu „flýtur á meðan ekki sekkur“, eða „sá dagur, sú sorg“. Augljósar staðreyndir varð- andi breyttar forsendur fyrir rekstri iðnfyrirtaekja, hafa verið sniðgengnar að stjórn- málamönnum með pólitískum málaflækjum. Þannig hefur aðlögunartím- inn verið ónýttur. Orsakirnar eru vafalaust sú rótgróna tortryggni almenn- ings, sem atvinnurekendur hafa aflað sér meði barlómi og útburðarvæli og litið er á eins og hvert annað grín. Og að stjórnvöld hafa ekki haft til þess kjark og kunnáttu að tak- pst á við vandann með fram- kvæmdum sem skyldi. SKAPA ÞARF ISLEN7KAN REKSTRARGRUNDVÖLL Það er blátt áfram hlægi- legt þegar verið er að bera saman rekstur t. d. sænskra fyrirtækja og ísienzkra. Þessi fyrirtæki starfa við svo gjörólíkar aðstæður, að ailur samanburður er óhugs- andi. Sænskur iðnaður þekkir ekki verkföll eða afleiðingar þeirra nema af afsnurn, þekk- ii' ekki gengisfellinffar, þekkir ekki sölu undir endursköffun- arverði. Afskriftir framleiðslutækja miðað við endursköffunarverð eru ekki bara leyfilegar, þær eru taldar forsenda vaxtar og viðgangs iðnaðarins. Samstarf er milli verkalýðs- stéttarinnar og iðnaðarins, sem byggist á viðurkenningu á gaenkvæmni hagsmuna. Ekkert íslenzkt iðnfyrirtæki býr við þessar aðstæður, enda er ekki hægt að ætlast til að svo væri. íslenzkur iðnaður verður alltaf háður ísienzkum aðstæð- um, en ekki skandinaviskum. Þess vegna eigum við að ein- beita okkur að því að skapa þeim iðnaði, sem okkur er hagkvæmur, íslenzkan rekstr- argrundvöll. Hér er ekki um að ræða hagræðingu í iðn- rekstri heldur þörf á grund- vallarst.efnubreytingu í at- vimulífi þjóðarinnar. f stað þess að berjast sífellt vonlausri baráttu við sérein- kenni hins íslenzka athafna- og efnahagslífs, eigum við að gangast við þessum einkenn- um sem forsendum athafna- lífsins í landinu. NOKKRAR STAÐREYNDIR Fyrsta skrefið er viðurkenn- ing á nokkrum staðreyndum og orsakavaldi þeirra. — íslenzka landgrunnið framleiðir bezta hráefni sinn- ar tegundar í veröldinni, — fiskinn. Ekkert hráefni, þrátt fyrir gífurlegar mannfórnir og afla- sveiflur, gefur okkur meira eða jafn mikið í aðra hönd. — Rekstrarerfiðleikar í út- gerð og fiskiðnaði, koma óhjá- — Með því launamisrétti, sem nú ríkir þar sem þeir, sem fást við höfuðatvinnuveg þjóðarinnar, eru hlutfallslega ver launaðir en skrifstofupíur í Peykjavik, náum við aldrei þeim afköstum í sjávarútvegi og fiskiðnaði sem okkur er lífsnauðsyn. Það hefur verið bent oft á það hve óeðlilega fámennur hópur landsmanna fæst við út- gerð og fiskvinnslu. Ef veiðarfæraiðnaður er Iðnaður, sem fra.mleiðir samkeppnisfærar vörur á innanlands- markað dregur úr gjaldeyrisnotkun. Þessi mynd er frá fyrir- tæki í fataiðnaði. kvæmilega meira eða minna niður á öllum öðrum iðnaði í landinu, og er ekkert óeðlilegt við það. — Verðbóigan er eðlileg af- leiðing kapphlaupsins um lífs- þægindin, sem við losnum aldrei við, nema þá með því að breyta um nafn á henni, sem væri oólitísk lausn og einskisnýt. í stað þess að berj- um við að einbeita okkur að því aði snúa ofan af sjálfri driffjöðrinni, sem er hin lága framleiðni iðnaðarins og land- búnaðarins. — Þenzlan í efnahagsmálum og 'hið auma ástand fram- leiðslufyrirtækjanna, er meðal annars afleiðing þess, að fjár- munir í vörzlu peningastofn- ana eru ekki nýttir sem skyldi í þáffu atvinnuveganna. Of stór hluti þeirra fer í alls- kvns glysvarning og skran og spákaupmennsku hins nýríka græðgislýðs, sem hvergi kem- ur nærri sjálfum framleiðslu- störfunum. meðtalin fékkst aðeins 14,7% vinnandi fólks við þessar at- vinnugreinar árið 1971. Þessi 14,7% öfluðu með vinnu sinni 84% af útflutn- ingstekjum þjóðarinnar á því sama herrans ári. Þetta er álíka mannafli og fékkst við verzlun og veitinga- starfsemi það sama ár, og af því einu má ljóst vera, að alvarlegt misræmi er í at- vinnuskiptingunni. Ef litið er á atvinnuskipt- inguna 1972, samkvæmt at- vinnuvegaflokkun Hagstofunn- ar og birt er í Hagtíðindum 3ja tbl. marz ’74 bls. 46-51, má gera afar fróðilegan sam- anburð á umfangi hinna ýmsu starfsgreina. Þar sést m. o.: Fiskveiðar 258952 Hraðfrysting og verkun 310952 Fiskimjölsfr. og lýsi 19785 Niðursuðuiðnaður 12434 Samanlagt 602123 FV 5-6 1974 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.