Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 47

Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 47
kennzt af hugarfarinu „flýtur á meðan ekki sekkur“, eða „sá dagur, sú sorg“. Augljósar staðreyndir varð- andi breyttar forsendur fyrir rekstri iðnfyrirtaekja, hafa verið sniðgengnar að stjórn- málamönnum með pólitískum málaflækjum. Þannig hefur aðlögunartím- inn verið ónýttur. Orsakirnar eru vafalaust sú rótgróna tortryggni almenn- ings, sem atvinnurekendur hafa aflað sér meði barlómi og útburðarvæli og litið er á eins og hvert annað grín. Og að stjórnvöld hafa ekki haft til þess kjark og kunnáttu að tak- pst á við vandann með fram- kvæmdum sem skyldi. SKAPA ÞARF ISLEN7KAN REKSTRARGRUNDVÖLL Það er blátt áfram hlægi- legt þegar verið er að bera saman rekstur t. d. sænskra fyrirtækja og ísienzkra. Þessi fyrirtæki starfa við svo gjörólíkar aðstæður, að ailur samanburður er óhugs- andi. Sænskur iðnaður þekkir ekki verkföll eða afleiðingar þeirra nema af afsnurn, þekk- ii' ekki gengisfellinffar, þekkir ekki sölu undir endursköffun- arverði. Afskriftir framleiðslutækja miðað við endursköffunarverð eru ekki bara leyfilegar, þær eru taldar forsenda vaxtar og viðgangs iðnaðarins. Samstarf er milli verkalýðs- stéttarinnar og iðnaðarins, sem byggist á viðurkenningu á gaenkvæmni hagsmuna. Ekkert íslenzkt iðnfyrirtæki býr við þessar aðstæður, enda er ekki hægt að ætlast til að svo væri. íslenzkur iðnaður verður alltaf háður ísienzkum aðstæð- um, en ekki skandinaviskum. Þess vegna eigum við að ein- beita okkur að því að skapa þeim iðnaði, sem okkur er hagkvæmur, íslenzkan rekstr- argrundvöll. Hér er ekki um að ræða hagræðingu í iðn- rekstri heldur þörf á grund- vallarst.efnubreytingu í at- vimulífi þjóðarinnar. f stað þess að berjast sífellt vonlausri baráttu við sérein- kenni hins íslenzka athafna- og efnahagslífs, eigum við að gangast við þessum einkenn- um sem forsendum athafna- lífsins í landinu. NOKKRAR STAÐREYNDIR Fyrsta skrefið er viðurkenn- ing á nokkrum staðreyndum og orsakavaldi þeirra. — íslenzka landgrunnið framleiðir bezta hráefni sinn- ar tegundar í veröldinni, — fiskinn. Ekkert hráefni, þrátt fyrir gífurlegar mannfórnir og afla- sveiflur, gefur okkur meira eða jafn mikið í aðra hönd. — Rekstrarerfiðleikar í út- gerð og fiskiðnaði, koma óhjá- — Með því launamisrétti, sem nú ríkir þar sem þeir, sem fást við höfuðatvinnuveg þjóðarinnar, eru hlutfallslega ver launaðir en skrifstofupíur í Peykjavik, náum við aldrei þeim afköstum í sjávarútvegi og fiskiðnaði sem okkur er lífsnauðsyn. Það hefur verið bent oft á það hve óeðlilega fámennur hópur landsmanna fæst við út- gerð og fiskvinnslu. Ef veiðarfæraiðnaður er Iðnaður, sem fra.mleiðir samkeppnisfærar vörur á innanlands- markað dregur úr gjaldeyrisnotkun. Þessi mynd er frá fyrir- tæki í fataiðnaði. kvæmilega meira eða minna niður á öllum öðrum iðnaði í landinu, og er ekkert óeðlilegt við það. — Verðbóigan er eðlileg af- leiðing kapphlaupsins um lífs- þægindin, sem við losnum aldrei við, nema þá með því að breyta um nafn á henni, sem væri oólitísk lausn og einskisnýt. í stað þess að berj- um við að einbeita okkur að því aði snúa ofan af sjálfri driffjöðrinni, sem er hin lága framleiðni iðnaðarins og land- búnaðarins. — Þenzlan í efnahagsmálum og 'hið auma ástand fram- leiðslufyrirtækjanna, er meðal annars afleiðing þess, að fjár- munir í vörzlu peningastofn- ana eru ekki nýttir sem skyldi í þáffu atvinnuveganna. Of stór hluti þeirra fer í alls- kvns glysvarning og skran og spákaupmennsku hins nýríka græðgislýðs, sem hvergi kem- ur nærri sjálfum framleiðslu- störfunum. meðtalin fékkst aðeins 14,7% vinnandi fólks við þessar at- vinnugreinar árið 1971. Þessi 14,7% öfluðu með vinnu sinni 84% af útflutn- ingstekjum þjóðarinnar á því sama herrans ári. Þetta er álíka mannafli og fékkst við verzlun og veitinga- starfsemi það sama ár, og af því einu má ljóst vera, að alvarlegt misræmi er í at- vinnuskiptingunni. Ef litið er á atvinnuskipt- inguna 1972, samkvæmt at- vinnuvegaflokkun Hagstofunn- ar og birt er í Hagtíðindum 3ja tbl. marz ’74 bls. 46-51, má gera afar fróðilegan sam- anburð á umfangi hinna ýmsu starfsgreina. Þar sést m. o.: Fiskveiðar 258952 Hraðfrysting og verkun 310952 Fiskimjölsfr. og lýsi 19785 Niðursuðuiðnaður 12434 Samanlagt 602123 FV 5-6 1974 47

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.