Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 69
Vestf irftir: Mjög mikið spurzt fyrir um mögu- leika á búferlaflutningum vestur Dæmi um allt að 11% fjölgun ■ byggðarlagi á einu ári. Johann T. Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Vestfjarðakjördæmi greinir frá helztu framkvæmdum og atvinnulífi í kjördæminu. Hinn 1. desember 1972 voru 9.927 íbúar á Vest- íjörðum í 32 sveitarfélögum. Af þeim bjuggu 7.383 í þéttbýli, 2544 í sveitum. Rúmlega helmingur íbú- anna átti heima í þremur sveitarfélögum, þ. e. Isa- firði, Bolungarvík og Patreksfirði, eða samtals 5.045 manns. í fámennasta hreppnum bjuggu 26 í- búar. Um langt árabil fækkaði í- búum á Vestfjörðum. Sú fæk'kun hefir gengið mjög mis- jafnlega yfir; einkum hefir fækkað í sveitum. Umtalsverð fjölgun hefir orðið í nokkrum byggðarlögum, t. d. Bolungar- vík, Patreksfirði og Suðureyri, ef litið er á tímabilið 1940- 1970. Þau umskipti hafa nú orðið, að fólki hefir ekki fækkað á Vestfjörðum sl. tvö ár. Áberandi er, að fólks- fjölgunin er nú hvað örust á þeim þéttbýlisstöðum, þar sem fólksfækkun var hvað mest áð- ur. Eru dæmi um allt að 11% fjölgun á einu ári. Athyglis- vert er, hve hlutfall ungs fólks hefir aukizt. • MARGIR VILJA FLYTJA VESTUR. Mjög mikið hefir verið spurzt fyrir um möguleika á búferlaflutningum til Vest- fjarða undanfarin 2-3 ár, enda hefir atvinna á Vestfjörðum verið mjög mikil og atvinnu- tekjur betri en víðast hvar annars staðar. Skortur á íbúð- arhúsnæðd hefir hins vegar komið í veg fyrir, að hægt væri að taka við öllu því fólki, Jóhann T. Bjarnason. sem flytja vill til Vestfjarða. Sem dæmi um þennan áhuga má nefna, að fleira fólk flutti búferlum frá Reykjavík til Vestfjarða á árinu 1972 en þeir, sem hurfu frá Vestfjörð- um til Reykjavikur. Hér á eftir verða rakin helztu verkefni, sem unnið er að á vegum sveitarfélaga á Vestfjörðum og lítillega drep- ið á almennar framkvæmdir. Reykhélar: Barðastrandar- hreppur: Stofnað hefir verið hlutafé- lag í eigu ríkisins, sveitarfé- laga í sýslunni, erlendra aðila og einstaklinga, til að byggja og re'ka þangvinnsluverk- smiðju á Reykhólum. Verður um miklar framkvæmdir að ræða og rekstur verksmiðjunn- ar mun veita talsverðum fjölda manna atvinnu. Stað- setning verksmiðjunnar bygg- ist á jarðhita og auðveldum aðdrætti hráefnis til vinnsl- unnar. Er þess að vænta, að verulegt byggðahverfi mynd- ist á Reyikhólum í kring um þessa starfsemi, enda ætti hag- kvæm hitun íbúðahúsnæðis FV 5-6 1974 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.