Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 61
Hotel Mælifell, Aðalgötu 7, Sauðárkróki, sími 95-2565. Gisting: Herbergi hótelsins eru 7 að tölu. Opið er allt árið. Verð á eins manns herbergi er kr. 1040.-, en verð á tveggja manna her- bergi er kr. 1170. . Morgunmaturinn kostar kr. 270.- en verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt matseðli. Dægrastytting: Á hótel Mælifelli er setustofa með sjónvarpi. Ný sundlaug er í bænum. Hægt er að útvega gestum veiðileyfi sé þess óskað. Gestir geta m. a. ekið á sögufræga staði í nágrenni bæjarins m. a. Glaumbæ og Hóla í Hjaltadal, sem eru aðeins í 20 km. fjariægð frá Sauðárkróki. Einnig er hægt að bjóða upp á ferðir í Drangey, Málmey og Glerhallarvík sé þátttaka nægileg. Mikið er um fallega steina í víkinni. Ferðir þessar þarf að panta fyrir- fram. Hótelstjóri: Tómas Guðmundsson. Hófel Varmahlíð, Skagafirði. Gisting: Á Hótel Varmahlíð geta 20 manns fengið gistingu í eins og tveggja manna 'her- bergjum. Gistingin kostar: Eins manns her- bergi kr. 700.-, tveggja manna 'herbergi kr. 1400.-. Morgunverðurinn er á kr. 330,- og há- degisverður frá kr. 600.-- 800.-. Kvöldverður er á sama verði og hádegisverður. Kaffi og meðlæti er á boðstólum allan daginn. Veitinga- salur hótelsins er opinn frá kl. 8.00 — 23.30. Hótel Varmahlið hefur opið allt árið. Dægrastytting: í Skagafirði eru fjölmargir staðir, sem sögufrægir eru og vert er að skoða. Má þar m. a. nefna Hóla í Hjaltadal, Glaum- bæ og Víðimýrakirkju. Hægt er að fara í dags- ferðir um allt nágrennið m. a. til Sauðárkróks, sem er stutt frá Varmahlíð, Einnig er stutt að Svartá. þar sem veiði er mikil. Hótelstjóri: Ásbjörg Jóhannsdóttir. Hó'tel Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 96-22525. Gisting: Gistiherbergi eru 19, en svefnpoka- pláss ekkert. Opið er allt árið. Verð á eins manns herbergi er kr. 990.-, tveggja manna herbergi kr. 1400.- og þriggja manna herbergi kr. 1.900.-. Morgunverðurinn er á kr. 200.-, en hádegis- og kvöldverður er ekki fyrir hendi. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarni er á á Hótel Akureyri. Þá er sundlaug, golfvöllur, leikvellir fyrir börn, skrúðgarðar, söfn, bíla- leiga og hestaleiga í bænum. Sérstök fyrir- greiðsla er veitt á hótelinu varðandi bílaleigu hjá Bílaleigu Akureyrar. Hótelstjóri: Valdimar Halldórsson. Hótel Edda, Menntaskólanum, Akureyri, sími 96-11055. Gisting: Herbergi hótelsins eru 68, 135 rúm í tveggja manna herbergjum. Svefnpokapláss er ekki fyrir hendi. Eddu hótelið á Akureyri er onið á tímabilinu frá 15. júní — 31. ágúst. Verð fyrir einn mann í herbergi er kr. 990.-, en fyrir tvo kr. 1.325.-. Morgunverðurinn er á kr. 325,- og er það hlaðborð. Á þessu hóteli er eingöngu framreiddur morgunverður og kvöldkaffi. Dægrarstytting: Ýmislegt er hægt að gera sér til dægrastyttingar meðan dvalizt er á Akur- eyri. Hægt er að fara í daglangar ökuferðir um Eyjafjörðinn og nærsveitir, skoða sögufræga staði, eða fara í gönguferðir og fjallgöngur. Frá Akureyri er stutt í hinn fagra Vaglaskóg. I bænum er einnig ýmislegt hægt að gera s. s. fara í verzlanir, í sundlaugar og á söfn. Hótel Edda hefur setustofu með sjónvarpi. Hótelstjóri: Rafn Kjartansson. Hótei KEA, Akureyri, sími 96-11800. Gisting: Hótel KEA 'hefur opið allt árið. Þar eru herbergi 28, en svefnpokapláss ekkert. Verð á herbergjunum er sem hér segir: Eins manns herbergi án baðs/sturtu kr. 1200.-, eins manns herbergi m./sturtu kr. 1800.-, tveggja manna herbergi án baðs/sturtu kr. 1720,- og tveggja manna herbergi m./sturtu og baði er kr. 2580.-. Á KEA kostar morgunverðanhlaðborðið 305 kr. á mann., hádegisverðurinn er frá 550,- — 730,- krónum og kvöldverður er frá 860 krónum. Dægrastytting: í setustofu hótelsins er sjón- varp. Ennfremur er bar á KEA. Reynt er að aðstoða gesti hótelsins, sem óska eftir veiði- leyfum. Á Akureyri eru mörg söfn, lystigarð- ur, verzlanir og ennfremur er hægt að fara i dagsferðir um Eyjafjörð til Dalvíkur í Vagla- skóg o. m. fl. Á Akureyri er bílaleiga. Hótelstjóri: Ragnar Á. Ragnarsson. Hófel Varðborg, Geislagötu 7, Akureyri, sími 86-12600. Gisting: Herbergjafjöldi er 28. Svefnpokapláss er ekkert. Hótel Varðborg hefur opið allt árið um kring. Verð á eins manns herbergi er kr. 1240.-, en eins manns herbergi með baði kostar 1860,- krónur. Verð á tveggja manna herbergi er sem hér segir: 1770.- krónur án baðs, en með baði 2650 krónur. Morgunverðurinn kostar 310.- krónur, en hádegisverður kostar frá kr. 560.-. Hins vegar er verð á kvöldverði frá kr. 890.-. Dægrastytting: Á hótelinu er setustofa með sjónvarpi. Ennfremur er sundlaug í bænum, sem margir hótelgestir sækja. Reynt er að fremsta megni að greiða úr óskum gesta varð- andi veiði. Fjölmörg söfn eru á Akureyri, sem vert er að skoða, en einnig er afar vinsælt að fara í lystigarðinn. Ýmsir fara í dagsferðir um Eyjafjörð og nærsveitir. Einnig í Vaglaskóg. Hægt er að útvega siglingar og veiði í Eyja- firði. Hótclstjóri: Arfinnur Arnfinnsson. FV 5-6 1974 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.