Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 5
FRJALS
VERZLUN
Efnisyfirlit:
5-6. TBL. 1974
Bréf frá útgefanda
Á undanförnum árum hefur Frjáls verzlun fjall-
að mikið um auglýsingar. Gefi'n (liafa verið út sér-
])k)ð um auglýsingar og auglýsingagerð og auglýs-
ingurn helgaður verulegur liluti blaðsins. Þessar
greinar hafa vakið athygli lesenda og liafa þær
komið fyrirtækjum að verulegu gagni. Á sama
tíma hafa auglýsingastofur sprottið upp og fjöldi
auglýsingateiknara ]>oðið þjónustu sína. Á þessum
tveim aðilum er greinilegur munur. (Auglýsinga-
stofan býður víðtæka þjónustu en auglýsingateikn-
arar yfirleitt eingöngu hönnun auglýsinga. En til
þess að auglýsing nái árangri, ])á er ekki nóg að
hún líti vel út. Illutverk liennar er að selja. Hún
verður að vera gerð með það fyrir augum. Á það
hefur stundum skort. Og það er ckki nóg að búa til
fallega og áhrifamikla auglýsingu. Það verður að
l)irta hana á réttum stað. A þvi hefur lika orðið
misbrestur. Fyrirtækin og auglýsingastofur verða
að atihuga vandlega livernig þau ná bezt sambandi
við þann lióp sem þau vilja skipta við og hvort þær
upplýsingar sem verið er að koma á framfæri eigi
við í dagblaði, sjónvarpi eða sérblaði.
Ailir þessir fjölmiðlar hafa mismunandi kosti,
sem snjall auglýsandi kann að hagnýta sér. Helztu
kostir dagblaða- og sérblaðaauglýsinga eru þeir,
að auglýsinguna cr hægt að lesa á þægilegum tíma.
Útvarps- og sjónvarpsauglýsingar ltoma liins veg-
ar í flóðbylgju, hvernig svo sem stendur á lijá við-
komandi og fara oft fyrir ofan garð og neðan hjá
lolki. En það er hægt að geyma dagblaða- og sér-
ri taauglýsinguna og það er hægt að koma nákvæm-
ari upplýsingum á framfæri á prenti en töluðu
máli. Og það verður einnig að athuga hver sé les-
endahópur hlaðanna og livar hann cr.
Til þess að ná árangri í auglýsingum, þarf að
vanda til auglýsinganna og birta þær á réttum
stað.
í STUTTIJ MÁLI........... 9
ORÐSPOR ................. 11
ÍSL/IMO
Þjóðhátíð 1974 ....
Bíiaverkstæði .....
Nýr formaður F.Í.I.
ÚTLÖIMD
Atvinnulýðræði í Noregi
Landbúnaður .......
SAMTÍnARMADUR
Arnþór Björnsson, hótelstjóri
í Reynihlíð ............... 27
GREIIMAR OG VIDTÖL
Samkeppni í Iofti ......... 35
Bílgreinin í örri þróun...... 39
Ilvernig á að brauðfæða þjóðina
með gjaldþrota sjávarútvegi 43
íslenzk ferðamál............. 50
Hótel ’74 ................... 55
KJÖRDÆMI
Vestfirðir
Reykhólar og
Barðastrandarhreppur
Patreksfjörðiur . . . .
Tálknafjörður......
Bíídudalur ........
Þingeyri ..........
Flateyri .........
Suðureyri .........
Bolungarvík .......
ísafjörður ........
Súðavík ...........
Árneshreppur ......
Hólmavík ..........
Borðeyri ..........
Fyrirtæki, vörur, þjónusta
Glæsilegur safur . 83
A markaðnum
Viðleguútbúnaður . . 85
LM HEIMA OG GEIMA . . 95
FRÁ RITSTJÓRIM . 98
5
69
70
71
71
73
73
73
75
77
79
79
79
79
13
16
17
19
23
FV 5-6 1974