Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 21
hæfileika. Aðstæður í Noregi voru nokkuð sérstakar vegna árekstra milli hefðbundinnar sjálfstæðiskenndar og sjálfs- bjargarhvatar norsku þjóðar- innar annars vegar og hins vegar valdboðsins, sem setur svip sinn á sambúð atvinnu- rekenda og launþega í stóriðju nútímans. Sífellt bættur efnahagur og lítið sem ekkert atvinnuleysi hafa gert verkalýðsfélögunum kleift að beina athyglinni frá kaupkröfum, en einbeita sér að öðrum hagsmunamálum. Friðsamleg sambúð Alþýðu- sambandsins og Vinnuveitenda- sambands um árabil var for- senda fyrir samvinnu þessara aðila um tilraunir með stjórn- unarflokka í verksmiðjum, sem hófust þegar árið 1964, og voru sennilega þær fyrstu sinnar tegundar í Iheiminum. Þátttöku starfsmanna í framkvæmdastjórn á æðsta stigi seinkaði, sumnart vegna þess að Verkamannaflokkur- inn tapaði í kosningunum 1965 og einnig vegna þess að starfsmennirnir sýndu þessum þætti atvinnulýðræðisins lítinn áhuga. Tilraununum í verksmiðju- sölunum var í fyrstu tekið með nokkurri tortryggni. Hug- myndin var að hverfa frá rikj- andi fyrirkomulagi, þar sem einn maður fylgdist með einni vél en láta þess í stað litla flokka hafa umsjón með all- mörgum vélum. Til að skapa örlítið meiri tilbreytingu í starfi voru starfsmennirnir sendir á tveggja vikna nám- skeið, sem gerðu þeim kleift að taka að sér fimm mismun- andi störf. Þeir fengu lika leiðsögn í viðgerðum. Starfsmennirnir voru þó ekki samvinnuþýðir fyrr en einn heltist úr lestinni og varð veikur. Hinir fjórir, sem eftir vo’u i flokknum, tóku nú að sér umsión með fimm vélum og framleiðnin jókst. BORGAÐ FYRIR HÆFNI Fyrir hvert nýtt starf, sem starfsmennirnir lærðu, fengu þeir aukagreiðslu og stundum hlutdeild í hagnaði fyrirtækis- ins að auki. Aukin hæfni býð- ur udp á nýjan möguleika í t'lflutningi vinnuaflsins. Hægt er að koma í veg fyrir lokun vegna sumarleyfa, framleiðni eykst og meiri stöðugleiki verður í starfsmannahaldi. í pappírsverksmiðju einni tvöfaldaðist framleiðni á 6 ár- um og starfsmannabreytingar úr 25% á ári í 6%. í vél- smiðju nokkurri jókst fram- leiðni um 20% þegar í stað. í nýri'i áburðarverksmiðju var áætluð ‘þörf fyrir 72 starfs- menn lækkuð niður í 52. Þeg- ar tilraunin var iíka látin ná til gömlu verksmiðjunnar, minnkuðu fjarvistir starfs- manna um 50%. Að sögn upplýsingaþjónustu norska ríkisins hefur þetta kerfi gert starfsmanninn mik- ilvægari, reynt á hæfni hans og látið hann ta'ka framför- um. Þar af leiðandi hefur st.arfsmaðiurinn lagt sig allan fram, herma sömu Iheimildir. í Noregi eru aðstæður sagð- ar vera tilvaldar fyrir tilraun- ir með atvinnulýðræði. Þjóðin er tiltölulega fámenn og stétta- munur litill. Afstaða og áhuga- mál manna eru nokkuð svíduÖ o° menntun almennt á háu stigi auk þess sem lýðræðis- hugmyndir eiga miklu fylgi að faena. KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði býður yður velkomin til Vopnafjarðar og minnir á: Almenna verzl'un, þar sem fást allar venjulegar matvörur og nauð- synjavörur. Sportvöruverzlun, þar sem fást margvís- legar vörur til útilegu og ferðalaga, veiðistengur og veiðarfæri, tjöld o. s. frv. Ferðamannaverzlun og veitingastofu. Þar bjóðum við margvíslega smárétti, heita og kalda, aðrar veitingar af ýmsu tagi, nestisvörur eins og mjólk og brauð. Opið á sumrin til kl. 23.30. Bifreiðaverkstæði, sem annast allar við- gerðir, eftir því sem tök eru á. Annast hjólbarðasölu og viðgerðir. Smurstöð. — ESSO-þjónusta. Við báðar aðalinnkeyrslur til Akureyrar eru benzínstöðvar: Krókeyrarstöðin — Veganesti — með fjölbreytt úrval af ferða- vörum: • HEITAR PYLSUR • ÍSRÉTTIR • ÍS • SÆLGÆTI • KEX 9 NIÐURSUÐUVÖRUR Benzínstöðvarnar bjóða: • GASFYLLINGAR • HITUNARTÆKI • TOPPGRINDUR • TOPPGRINDARPOKA GÓÐ ÞJÓNUSTA ESSO-nesti, Akureyri. FV 5-6 1974 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.