Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 16
Bifrei&averksiæði n% tap á vinnusöiu stærri verkstæða „f nágrannalöndunum er á- lagning á bifreiðar og bifreiða- varahluti tvisvar til þrisvar sinnum meiri en á fslandi, og jafnvel talið af verðlagsnefnd- um viðkomandi landa, að þess- ir aðilar þurfi á þessu að halda, til þess að geta gefið þá þjón'ustu, sem nauðsynleg er. Hvernig er þá hægt að búast við því, að þjónustan sé í lagi hiá okkur, þegar svo lítið er skilið eftir, til þess að byggja upn?“ Þannig spyr Gunnar Ás- geirsson, forstjóri, formaður Bílgreinasambandsins í inn- gangi að greinargerð, sem hann samdi fyrir nokkru, um stöðu bifreiðagreinarinnar, sér- staklega þó bifreiðaverkstæða. Gunnar benti á dæmi um hvernig verði1agsmálum í þess- um efnum er háttað í ná- grannalöndum okkar: Á verkstæðisvinnu í Svíþjóð er almennt talið, að 3,5 falt sveinakaup sé nauðsynlegt út- söluverð, til þess að geta ha'ld- ið við og þurfi rneira, ef upp- bvggingin eigi að eisa sér stað eíns off skyldi. f Danmörku mun betta vera aðeins minna eða 2,5-3 sinnnm, en í Þýzka- landi og Frakklandi er það 4-4.5 sinnum, en á fslandi er það 1,8 sinnum. Þewar litið er á þessar töl- ur, er auðséð að mikið er að, og ef ekki verður fliótlesa gert eitthvað, til að bæta þetta má húast við öngþveiti, sem er iafnvel þ°gar komið. að bíl- ar þurfa að bíðp dögum og vikum saman, til þess að kom- ast á verkstæði. TAPIÐ 13% HJÁ STÆRRI VERKSTÆÐUM Könnun var látin fara fram hjá Framkvæmdastofnun ríkis- ins á s.l. ári, bæði á blandaðri starfsem.i, þ. e. a. s. merkja- verkstæðum, sem reka um- fangsmikil verkstæði, vara- hhitalager o. fl., o? sýndi sú könnun, að þar var tapið 13% á vinnusölunni eða á sumum verkstæðum skipti það milli- ónum. Hinsvegar, ef um minni verkstæði var að ræðia, þa komu þau út með hagnað, sem nam 6,1% af vinnusölunni. ^En betta eefur þó ekki rétta mynd, þar sem nokkur minni fyrirtækjanna eru einkafyrir- tæki, þar sem laun eigandans komu fram í hagnaðinum og ekki var séð, hversu mikil þau voru. Sé skipting milli kostnaðar- liða í þessum fyrirtækjaflokk- um skoðuð nánar kemur í ljós, að laun og launakostnaður hjá minni fyrirtækjum er um 76,8% á móti 91,8% hjá blönduðu fyrirtækjunum. Einn- ig kemur í ljós, að húsnæði og viðhaldskostnaður fyrirtækj- nágrannalöndunum. Með nýj- um og fullkomnum tækjum, auknum húsakosti og öðru má auka framleiðnina mjög mik- ið, sem ætti svo að koma til hagnaðar hjá bifreiðaeigend- um. En slík tæki eru dýr, og verkstæðin hafa almennt ekki bolmagn til þess að eignast þau. Vegna lélegrar aðstöðu í bifreiðagreininni, lægri launa í þessari iðn, en í flestum öðr- um iðngreinum, er nú svo Dæmi um útselda vinnu: Sveinakaup Óbein laun og launakostnaður v/sveinsins (social cost) Álagning til að greiða fastann kostnað, þ. e. húsaleigu, Ijós hita, síma, pappír, innheimtu, bókhald laun yfirstjórnar o. fl. Útsöluverð pr. klst. ísland: Kr. 246,60 Kr. 100,40 Kr. 113,00 Kr. 460,00 Svíþjóð: Kr. 20,00 Kr. 8,00 Kr. 42,00 Kr. 70,00 . V - " 4 Bifvélavirkjar þurfa hetri aðstöðu, meiri og fljótvirkari tæki. anna er 5,6% á móti 8,2% hjá blönduðu fyrirtækjunum. Á öðrum kostnaðarliðum er þó óverulegur munur milli þess- ara stærðarflokka verkstæð- anna. ÍSLENDINGAR GÓÐIR VIÐGERÐARMENN Erlendir sérfræðingar, sem hér hafa verið, telja íslenzka bifvélavirkja vera góða við- gerðarmenn, hins vegar segja þeir, að þeir þurfi betri að- stöðu, meiri og fljótvirkari tæki, til þess að geta afkastað eins og starfsbræður þeirra í komið að aukningin í faginu er langt frá því að vera nema brot af því, sem þyrfti að vera á næstu árum, enda bjóðast ungum mönnum í dag mikið meiri tekjumöguleikar í þrifa- legri vinnu í öðrum iðngrein- um, og er því bílgreinin engan veginn samkeppnishæf um þetta vinnuafl, sem mun leiða til mikilla vandræða fyrir þjóðfélagið í heild, ekki aðeins einstaklingana, eigenda bifreið- anna heldur fyrst og fremst atvinnufyrirtækin og ‘þá, sem hafa bifreiðar sem 16 FV 5-6 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.