Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 16
Bifrei&averksiæði
n% tap á vinnusöiu stærri verkstæða
„f nágrannalöndunum er á-
lagning á bifreiðar og bifreiða-
varahluti tvisvar til þrisvar
sinnum meiri en á fslandi, og
jafnvel talið af verðlagsnefnd-
um viðkomandi landa, að þess-
ir aðilar þurfi á þessu að
halda, til þess að geta gefið þá
þjón'ustu, sem nauðsynleg er.
Hvernig er þá hægt að búast
við því, að þjónustan sé í lagi
hiá okkur, þegar svo lítið er
skilið eftir, til þess að byggja
upn?“
Þannig spyr Gunnar Ás-
geirsson, forstjóri, formaður
Bílgreinasambandsins í inn-
gangi að greinargerð, sem
hann samdi fyrir nokkru, um
stöðu bifreiðagreinarinnar, sér-
staklega þó bifreiðaverkstæða.
Gunnar benti á dæmi um
hvernig verði1agsmálum í þess-
um efnum er háttað í ná-
grannalöndum okkar:
Á verkstæðisvinnu í Svíþjóð
er almennt talið, að 3,5 falt
sveinakaup sé nauðsynlegt út-
söluverð, til þess að geta ha'ld-
ið við og þurfi rneira, ef upp-
bvggingin eigi að eisa sér stað
eíns off skyldi. f Danmörku
mun betta vera aðeins minna
eða 2,5-3 sinnnm, en í Þýzka-
landi og Frakklandi er það
4-4.5 sinnum, en á fslandi er
það 1,8 sinnum.
Þewar litið er á þessar töl-
ur, er auðséð að mikið er að,
og ef ekki verður fliótlesa
gert eitthvað, til að bæta þetta
má húast við öngþveiti, sem
er iafnvel þ°gar komið. að bíl-
ar þurfa að bíðp dögum og
vikum saman, til þess að kom-
ast á verkstæði.
TAPIÐ 13% HJÁ STÆRRI
VERKSTÆÐUM
Könnun var látin fara fram
hjá Framkvæmdastofnun ríkis-
ins á s.l. ári, bæði á blandaðri
starfsem.i, þ. e. a. s. merkja-
verkstæðum, sem reka um-
fangsmikil verkstæði, vara-
hhitalager o. fl., o? sýndi sú
könnun, að þar var tapið 13%
á vinnusölunni eða á sumum
verkstæðum skipti það milli-
ónum. Hinsvegar, ef um minni
verkstæði var að ræðia, þa
komu þau út með hagnað, sem
nam 6,1% af vinnusölunni. ^En
betta eefur þó ekki rétta
mynd, þar sem nokkur minni
fyrirtækjanna eru einkafyrir-
tæki, þar sem laun eigandans
komu fram í hagnaðinum og
ekki var séð, hversu mikil þau
voru.
Sé skipting milli kostnaðar-
liða í þessum fyrirtækjaflokk-
um skoðuð nánar kemur í ljós,
að laun og launakostnaður hjá
minni fyrirtækjum er um
76,8% á móti 91,8% hjá
blönduðu fyrirtækjunum. Einn-
ig kemur í ljós, að húsnæði og
viðhaldskostnaður fyrirtækj-
nágrannalöndunum. Með nýj-
um og fullkomnum tækjum,
auknum húsakosti og öðru má
auka framleiðnina mjög mik-
ið, sem ætti svo að koma til
hagnaðar hjá bifreiðaeigend-
um. En slík tæki eru dýr, og
verkstæðin hafa almennt ekki
bolmagn til þess að eignast
þau.
Vegna lélegrar aðstöðu í
bifreiðagreininni, lægri launa
í þessari iðn, en í flestum öðr-
um iðngreinum, er nú svo
Dæmi um útselda vinnu:
Sveinakaup
Óbein laun og launakostnaður
v/sveinsins (social cost)
Álagning til að greiða fastann
kostnað, þ. e. húsaleigu, Ijós
hita, síma, pappír, innheimtu,
bókhald laun yfirstjórnar o. fl.
Útsöluverð pr. klst.
ísland:
Kr. 246,60
Kr. 100,40
Kr. 113,00
Kr. 460,00
Svíþjóð:
Kr. 20,00
Kr. 8,00
Kr. 42,00
Kr. 70,00
. V - "
4
Bifvélavirkjar þurfa hetri aðstöðu, meiri og fljótvirkari tæki.
anna er 5,6% á móti 8,2% hjá
blönduðu fyrirtækjunum. Á
öðrum kostnaðarliðum er þó
óverulegur munur milli þess-
ara stærðarflokka verkstæð-
anna.
ÍSLENDINGAR GÓÐIR
VIÐGERÐARMENN
Erlendir sérfræðingar, sem
hér hafa verið, telja íslenzka
bifvélavirkja vera góða við-
gerðarmenn, hins vegar segja
þeir, að þeir þurfi betri að-
stöðu, meiri og fljótvirkari
tæki, til þess að geta afkastað
eins og starfsbræður þeirra í
komið að aukningin í faginu
er langt frá því að vera nema
brot af því, sem þyrfti að vera
á næstu árum, enda bjóðast
ungum mönnum í dag mikið
meiri tekjumöguleikar í þrifa-
legri vinnu í öðrum iðngrein-
um, og er því bílgreinin engan
veginn samkeppnishæf um
þetta vinnuafl, sem mun leiða
til mikilla vandræða fyrir
þjóðfélagið í heild, ekki aðeins
einstaklingana, eigenda bifreið-
anna heldur fyrst og fremst
atvinnufyrirtækin og ‘þá,
sem hafa bifreiðar sem
16
FV 5-6 1974