Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 73
Þingeyri: Á Þingeyri, eins og flestum öðrum stöðum á Vestfiörðum, hefir mikið af framkvæmda- mætti sveitarfélagsins farið til hafnargerðar, og þrátt fyrir að myndarlega hefir verið staðið að verki, er sitthvað ennþá ó- gert. Verulegt verkefni er á framkvæmdaáætlun hafnarinn- ar á þessu ári. Unnið er að því að ljúka vatnsveitufram- kvæmdum. Nokkur Ihluti gatnakerfisins hefir verið bú- inn undir malbikun. Byrjunar- fjármagn hefir fengizt til und- irbúnings barnaskólabygging- ar. Veitt hefir verið fjármagn á fjárlögum til undirbúnings heilsugæzlustöðivar og bygg- ing læknisbústaðar verður haf- in strax og tryggt hefir verið fjármagn til framkvæmdanna. Margir einstaklingar eru um það bil að hefjast handa um íbúðarhúsabyggingar og sveit- arstjórnin ætlar helzt að byggja 20-30 leiguíbúðir. Mjög mikil endurbygging stendur yfir á hraðfrystihús- inu og verður henni haldið á- fram. Þingeyringar eiga skut- togara auk stærri vélskipa og smærri báta. Flateyri: Ráðgerðar eru viðbótarfram- kvæmdir við höfnina. Nokkur hluti aðalgötunnar í nánd við hraðfrystihúsið hefir verið steyptur og verður því verki haldið áfram en malbikun mun taka við þar sem stein- steypunni sleppir. Eyrin sjálf er mjög góð undirstaða undir malbik, og óvíða þarf að skipta um jarðveg undir göt- unum. Sveitarsjóðiur á nú í byggingu átta íbúðir og ákveð- ið er að byggja nokkurn fjölda íbúða samkvæmt lög- um um leiguíbúðir á vegum sveitarfélaga, eða svo sem leyfi fæst til. Verið er að ljúka^ byggingu slökkvistöðv- ar. í sumar verður byggð sundlaug ásamt bað- og bún- ingsklefum, sem verða notað- ir í senn fyrir sundlaugina og væntanlegt íþróttahús, þeg- ar þeð verður byggt. — Verið er að hefja miklar fram- kvæmdir við holræsakerfi á ofanverðri eyrinni og nauð- synlega dælustöð í því sam- bandi. Verið er að endurbyggja á mjög myndarlegan hátt hrað- frystihúsið, en það er stærsti atvinnuveitandinn á staðnum. Stjórn félagsheimilisins hef- ir látið teikna nýtt félagöheim- ili, sem miðað er við þrjá framkvæmdaáfanga. Suðureyri: Á Suðureyri 'hefir orðið veruleg fólksfjölgun þegar lit- ið er til lengri tíma, eða 29% á tímabilinu 1940-1970. Þrátt fyrir þessa fjölgun hefir þurft að flytja að verulegt vinnuafl, sem býr í verbúðum. Gert er ráð fyrir að ljúka á þessu ári mjög umfangsmikl- um endurbótum á hafskipa- bryggjunni, sem er kippkorn utan við þorpið. Gerð hefir verið góð bátahöfn framan við eyrina. Stendur nýreist, fuli- komið hraðfrystihús á hafnar- bakkanum við ákjósanleg skil- yrði. Keypt hafa verið stærri og fullkomnari skip til sjó- sóknar. Leitað er nú úrræða til að kaupa skuttogara. Mikill framkvæmdahugur er í sveitarstjórnarmönnum. Lokið verður á þessu ári við nýjan íþróttavöll. Barnaskóla- bygging er á undirbúnings- FV 5-6 1974 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.