Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 45
það, þótt ég hafi þá skoðun, að málefni iðnaðarins séu nú komin á það stig, að menn eru hættir að sjá skóginn fyr- ir trjánum og kjósa þá að taka upp léttara hjal, í stað þess að gera ekkert. Er það hugsanlegt að vinstri stjórn telji iðnaðinn svo aum- ann, að hún slái á útréttar hendur þeirra manna, sem biðja honum hælis undir mið- stjórnarvaldi hennar? Eða hefur hún þegar öll ráð hans í hendi sér? Síðari spurningin gerist ó- neitanlega áleitin, þegar haft er í huga, hvað iðnaðurinn vit- andi kallaði yfir sig með sam- þykkt síðustu kjarasamninga. SAMANBURÐUR ÚT í HÖTT Staða íslenzks iðnaðar verð- ur aldrei ráðin af nokkru viti með samanburði við nágranna- þjóðir, nema þá við Færey- inga. Það lætur nærri, að slík- ur samanburður sé álíka frá- leitur og að fara að bera sam- an skipastól borgarinnar Malmö (260 þús. íbúar) og fs- lands, eða þá að reyna að ímynda sér, hvernig borgurum Malmö yrði við, ef þeir þyrftu að reka álíka utanríkisþjón- ustu og íslendingar. Yfirleitt er slíkur saman- burður út í hött, jafnvel fram- leidd verðmæti á hvern íbúa eru tæplega sambærileg við nágrannaþjóðir, þar sem ein- ungis lítill hluti íslendinga fæst við sjálf framleiðslustörf- in, sennilega mun minni hundraðshluti ibúa en í nokkru nágrannalandi. Hinsvegar getum við með góðri samvizku borið saman t. d. skipasmíðaiðnað okkar og Færeyinga fyrr og nú, og mætti eflaust meira af því læra okkur í hag en margan grunar. Okkur verður að vera ljóst, að samanburður við nágranna- þjóðir leysir engan vanda og aldrei til nokkurs gagns, nema því aðeins að við viðurkenn- um sérstöðu okkar, og gjör- ólikar forsendur hins íslenzka athafnalífs. Fyrirtæki verða t. d. raun- verulega gjaldþrota í Skandi- navíu og leggiast niður. Rekstrartseknilegur saman- burður myndi sýna, að obbinn af íslenzkum framleiðslufyrir- tækiaim væri gjörsamlega gjaldþrota og með öllu óstarf- hæfur. Sá samanburður er að því leyti óraunhæfur, að hugtakið gjaldþrot hefur ekki sama or- sakavægi á íslandi, afleiðing- in er ekki rekstrarstöðvun eins og óumflýjanlegt teldist t. d. í Svíþjóð. Rekstrarstöðvun framleiðslu- fyrirtækis á íslandi er miklu fremur afleiðing „lánsþrots“, hugtak sem ekki er til í sömu merkingu hjá nokkurri ná- grannaþjóð. Eins og margir vita af eigin reynzlu, og þá sérstaklega þeir sem fengizt hafa við fram- leiðslu úti á landsbyggðinni, getur liðið langur tími frá gjaldþroti til lánsþrots. Þetta rekstrarfyrirkomulag er ein höfuðmeinsemd og því miður sennilegra illlæknanlegur sjúk- dómur hins íslenzka fram- leiðsluiðnaðar. Að halda áfram rekstri þess- ara fyrirtækja á þennan hátt þ. e. a. s. gjaldþrota, eftir að tollvernd gagnvart varningi frá háþróuðum iðnveldum fell- ur níður, er engum mennskum manni fært, það væri jafn fá- víslegt eins og að reyna að to<ía sjálfan sig uppúr feni á hárinu. En nú er það svo að illkynj- uðum sjúkdómum má oft halda í skefjum með lyfjum — aðgerðum. Forsenda þess að slíkt megi takast, er viðurkenning á til- vist sjúkdómsins, en síðan gildir altæka reglan um lausn flókinna viðfangsefna: Skoðun- greining-aðgerð-lausn. REKSTRARSTAÐA ÍSLANDS ÓTRYGG Ef við lítum á ísland sem stórt fyrirtæki, getum við gert okkur grein fyrir því, hve rekstrarstaða þess er ótrygg. Eins og málum er háttað í dag, er útflutningur landsins og tekjustofn fyrst og fremst mismunandi sjávarafli. Hráefnisöflun er háð nátt- úrusveiflum. Sem framleið- andi rekur fsland ekki sjálf- stæða afurðastefnu, og getur því þurft að aðlaga sig breyti- legum kröfum og eftirsnurn vörukaupenda á hverjum tíma, sérstaklega gætir þessa eftir því sem aflinn er meira unn- inn. Það sem fyrst og fremst hef- ur áhrif á afkomu þessa fyrir- tækis eru sveiflur á aðfengnu hráefnismagni, sem ekki er hægt að sjá fyrir. Hinsvegar er hægt að draga úr áhrifum þessara sveiflna á ýmsan hátt t. d. með því að auka úthaldsdaga og afköst fiskveiðiflotans og með því að auka vinnzlu aflans hérlendis. Ennfremur og í sama tilgangi er markaður væri skapaður jafnframt fyrir aðra fram- leiðslu en úr sjávarafla erlend- is eða innanlands. Iðnaður sem framleiðir á innanlandsmarkað samkeppnis- færar vörur og dregur þannig úr gjaldeyrisnotkun er dæmi- gerð hagræðing í rekstri fyr- irtækisins íslands. Hagræðingin er því einungis framleiðniaukandi að vörurn- ar séu samkeppnisfærar á við innfluttar. Það vinnuafl sem binzt við þennan iðnað sparar þá meiri gjaldeyri heldur en það skap- aði í útflutningsiðnaði. MÖRG IÐNFYRIRTÆKI VERÐA LÁNSÞROTA Nú þegar tollar falla niður á keponisvörum. verða mörg iðnfyrirtæki lánsþrota og hætta rekstri. Hluti þessara fyrirtækja geta á engan hátt framleitt samkeppnishæfar vörur og eiga því engan tilverurétt. Þessi fyrirtæki hafa fengið frest til að áðlaga sig breyttri markaðsstöðu, og ef þau þrátt fyrir það geta ekki staðizt samkeppni, er vinnuafli þeirra betur varið annars staðar. Hér gildir það grundvallarsjónar- mið hins frjálsa atvinnurekstr- ar, að tilvist fyrirtækja bygg- ist. á framboði og eftirspurn þeirrar vöru sem þau rnark- aðpfæra. Hitt er svo annað mál, að nú á næstunni leggja upn launana fvrirtæki, sem hægt hefði verið að reka áfram þjóðarbúinu til hagræðingar, hefði framleiðni þeirra verið aukin á undanförnum árum, en þau ekki látin standa í stað. Þar er um að kenna bæði iðnrekendum siálfum og stiórnvöldum. Mistök beggja aðila eru: Samlhent sóun á dvrmætum tíma með ábvreð- arlausu þvargi um aukaatriði og fáránlegur samanburður við nágrannalönd engum til gagns. Afstaða beggia aðila til að- ildarinnar að EFTA, hefur ein- FV 5-6 1974 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.