Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.08.1974, Qupperneq 27
Skíðamenn láta mjög vel af aðstöðimni í Hlíðar fjalli, sem er með því bezta, er gerist hér á landi. Fólk úr öllum landsfjórðung.um leggur þangað leið sína. FULLGILDAR SVIG- BREKKUR. Þeir Hermann og ívar sögðu, að ætlunin væri að fá skíðabrekkurnar í Hlíðarfjalli teknar út sem fullgildar svig- brekkur. Til þess þarf að lag- færa og breyta landslaginu, svo að brekkurnar fái ákveðna lengd og halla. Eru þeir Ak- ureyringar í sambandi við full- trúa alþjóðaskíðasambandsins í Noregi út af þessu máli en hann tekur út brekkur á Norðr urlöndum fyrir hönd sam- bandsins. AÐSTAÐAN í HLÍÐARFJALLI. Skíðahótelið i Hlíðarfjalli er í 500 metra hæð yfir sjávar- máli. Það er 2450 rúmmetra bygging á þremur hæðum, byggt á árunum 1955-1964 en rekstur hófst þar 1962. í hótel- inu eru 11 tveggja manna her- bergi ásamt svefnpokaplássi fyrir 60-70 manns. Borðsalir taka 90 manns í sæti og í veitingasal er grill með sjálfs- afgreiðislufyrirkomulagi. Vist- lega búin setustofa með hljóð- færi er í hótelinu og bókasafn. Böð og gufuböð eru einnig á staðnum. í Hlíðarfjalli eru skíða- brekkur við allra hæfi og einnig ágætt landsvæði fyrir þá, sem vilja ganga á skíðum og njóta útivistar og fegurðar landsins. Við hótelið eru tvær togbrautir 200 metra langar og við þær mjög góðar byrjendabrekkur. Frá hótelinu liggur 1000 metra löng stóla- lyfta en við hana eru góðar brekkur fyrir miðlungs skíða- fólk. Þar fyrir ofan tekur svo nýja lyftan við, en hún er svokölluð T-lyfta. Lengsta skíðaleiðin í Hlíðarfjalli er um 3 kílómetrar og hæðarmunur 4200 metrar. Skíðabrautirnar við togbrautirnar hjá hótelinu eru raflýstar á kvöldin og togbrautirnar í gangi til kl. 22. Þar er einnig aðalathafna- svæði skíðaskólans, sem hefur starfað í tvo vetur. Að sögn ívars Sigmundsson- ar hefur rekstur skíðahótelsins verið styrktur af bæjarsjóði og er aðstaða þar mikið not- uð af barna- og gagnfræða- skólum bæjarins. Einnig færist í vöxt, að skólafólk úr öðrum héruðum komi til skíðaiðkana í Hlíðarfjalli, svo sem úr Skagafirði, Hornafirði og Garðahreppi. Skipulagðar hafa verið helgarferðir fyrir ein- staklinga og hópa frá Reykja- vík á vegum Ferðaskrifstof- unnar Urvals og hefur sú kynningarstarfsemi gefið góða raun og verður væntanlega haldið áfram. í fyrravetur kostaði gisting í tveggja manna herbergi í skíðahótelinu kr. 1650.-, en svefnpokaplássið 125 kr. Morg- unverður var á 220 kr., há- degisverður 240 kr. og kvöld- verður 500-600 kr. Þessi verð breytast nú og hækka tals- vert. Þá kostaði dagskort í skíðalyftuna 400 krónur fyrir fullorðna í fyrravetur. Þess má að lokum geta, að í Skíðahótelinu er hægt að fá allan skíðaútbúnað leigðan. fyrsta flokks blöndunartæki í eldhúsið MARZ — blöndun- artæki fyrir eldhús með færanlegum stúti, búnum loft- blandara. Hand- föngin eru hitaein- angruð með ACRYL STJORNU BLÖNDUN ART ÆKI ♦ BORGARÁS Klettagörðum 7 FV 8 1974 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.