Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 81
Miðsiöð heildverzlunar: 8IJIMDAB0RG Sagt frá starfsemi Heildar hf. og nýrri miðstöð heildverzlana í Sundaborg Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Heildar. Það voru 20 félagsmenn í Félagi íslenzkra stórkaup- manna sem stofnuðu með sér hlutafélag, árið 1971, Heild hf., um byggingu rekstrarhúsnæðis. Félagsmenn hafa nú reist 40.000 rúmmetra húsnæði við Sundahöfn, og nefnist það Sundaborg. Nýta þeir þar eða leigja út húsnæði fyrir skrifstofur og vöru- geymslur, alls um tuttugu fyr- irtækja. Hlutafélagið á húsið, en hluthafar eru leigjendur og fá úthlutaði húsnæði eftir hlut- deild þeirra í Heild, Frá upphafi var Heiid hf. skipulögð með það fyrir aug- urh, að þeir aðilar, sem aðset- ur hefðu í Sundaborg, kæmu upp samstarfi sín á milli í sem flestum atriðum, er þeir kynnu að hafa þörf fyrir. Það samstarf, sem framkvæman- legt er, verður unnið af hluta- félaginu, sem síðan selur það aðildarfyrirtækjum í formi þjónustu, og mælist endur- gjald í hlutfalli við notkun hvers. Nú þegar er um sameiginlega útkeyrslu að ræða, sorphreinsun, póstaf- greiðslu, tollmeðferð, telex- þjónustu, hús- og næturvörzlu. Síðar verður reynt að snúa sér að frekara samstarfi á sviði vörugeymslu, tollvöru- geymslu, skrifstofuhalds, skrif- stofuvéla, matstofu o. fl. Framkvæmdastjóri Heildar er Sigurður Jónsson og stjórn- arformaður er Jóhann Ólafs- son. Hér fer á eftir stutt kynning á einstökum fyrirtækjum, sem hafa aðsetur í Sundaborg og þeirri starfsemi, er þar fer fram. Byggingar Heildar hf. í Sundaborg. FV 8 1974 81 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.