Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 61
Grundarf jörður: Rannsóknir á hitaveitu fyrir staðinn lofa góðu Verið með þeim öllum og er slátrað í húsi frá Sigurði Ágústssyni. Til stendur að leyf- ishafarnir sameinist um eign og rekstur hússins og geri á því nauðsynlegar breytingar. BYGGIN GA V ÖRU VERSLUN Fyrir rúmu ári opnaði kaup- félagið byggingavöruverslun í Stykkishólmi, en engin slík var þar fyrir. Hún gengur vel. Verslunarsvæðið er Stykkis- hólmur, Helgafellssveit og Skógarströnd. Annars verslar Sigfús Sigurðsson, kaupfélagsstjóri. fólk sunnanfjalls talsvert í Stykkishólmi því íbúar þar eiga allt þangað að sækja í sambandi við sjúkraþjónustu o. fl. — Verslun úti á landi eins og þessi, á við marga erfið- leika að etja svo sem flutnings- kostnað og lánsviðskipti. Við verðum t. d. að leggja um sjö krónur á kíióið af vörum að sunnan í flutningskostnað og tryggingar. Við verðum að greiða allt sem við verslum með innan tveggja mánaða, í hæsta lagi en lána svo tölu- verðan hluta af sölunni til mun lengri tíma, sérstaklega hvað bændurna varðar, því fjárhag- ur þeirra er háður greiðslum fyrir afurðir. Við þurfum einn- ig að byrgja okkur meira upp af vörum en verslanir t. d. í Reykjavík og skortur á rekstr- arfé af þessum ástæðum, er okkar aðalvandamál. Gjald- frestur okkar til stórkaup- manna er alltaf að styttast en við getum ekki að sama skapi stytt greiðslufrest okkar við- skiptavina, af ástæðum sem áð- ur er lýst. Húsnæðisekla Grundarfjörður er ungur staður og hefst byggð þar ekki fyrr en upp úr 1940. Áður var útgerðarstöð frá Kvíabryggju en fólk tók að flytjast þaðan til Grundarfjarðar vegna betri hafnarskilyrða þar. Laust upp úr 1950 voru íbúar kauptúns- ins orðnir um 250 nianns. Á tímabilin'u 1950 til 1970 óx staðurinn mjög ört nema órin 07 og ’68 að efnahagsástand var mjög slæmt. Um 700 íbúar voru í sveitarfélaginu um 1970, að meðtöldum nokkrum bæj- um. Fjölgunin hefur verið jafn- ari og rólegri upp úr 1970 og nú búa um 800 manns í Grund- arfirði. Þessar upplýsingar fékk FV hjá Árna Emilssyni sveit- arstjóra Eyrarsveitar. Þegar verslunarfyrirtækjum og barnaskólanum sleppir, snýst allt atvinnulífið um fisk- veiðar og fiskiðnað og er vönt- un á ýmiskonar þjónustuliði. Að vísu ér rekin ein lítil tré- tílfinnanleg smiðja á staðnum og lítil vél- smiðja og ekki er heldur skort- ur á rafvirkjum. 15 BÁTAR OG TOGARI Nú eru gerðir út um 15 bátar auk togarans Runólfs. Bátarnir stunda veiðar nánast allt árið, ýmist togveiðar á sumrin eða rækjuveiðar, og svo er vertíðin á veturna. Yfir sumarmánuð- ina í ár var Grundarfjörð- ur t. d. lang aflahæsta verstöð- in á norðanverðu Snæfellsnesi og var iandað þar röskum 2.200 tonnum á þrem mánuðum. Hef- ur togarinn stóreflt atvinnulíf staðarins og styrkt stöðu hans til allra framkvæmda. Þrjár fiskvinnslustöðvar eru reknar í Grundarfirði. Stærst er Hraðfrystihús Grundarfjarð- ar hf. og rekur það einnig salt- fiskvinnslu. Hinar tvær stöðv- arnar eru einnig vísar að hrað- frystihúsum. Það eru hús Zoff- oniusar Cecilssonar og Júlíusar Frá „miðbænum“ í Grundarfirði. FV 10 1975 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.