Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 85
Glóbus hf, CITROEIM CX - aftur bíll ársins Citroen CX er arftaki hins vinsæla Citroen DS, sem var nánast tækniundur í bílaiðnaðinum þegar hann kom fram fyrir 20 árum. CX bíllinn virðist ekki síður vera tækniundur í bíla- iðnaðinum í dag og getur hann því þessvegna átt eins bjarta framtíð og DS bíllinn. Fyrirtækið Globus hf. Lágmúla 5 er umboðsaðili fyrir Citroen bérlendis. Strax og CX bíllinn kom fram í fyrra kaus fjöldi reynsluökumanna bílatímarita hann umsvifalaust bíl ársins ’74 til ’75 og margir bafa nú endurkosið hann. I stuttu máli hefur bílnum hvarvetna verið tekið með kost- um og kynjum og verða hér rakin nokkur atriði sem útskýra af hverju. Bíllinn er fallega straum- línulagaður og að auki rétt, þannig að loftmótstaða er í lágmarki. Það þýðir aukna nýt- ingu véla.rorku og minni ben- síneyðslu. Fjöðrun er eins og í DS gerðinni, vökva- og loft- fjöðrun og hæð stillanleg. Bremsukerfið er líklega það fullkomnasta í heiminum í dag, tvöfalt, afldrifið og diskar á öllum hjólum. Þrýstingur á hemlakerfinu eykst við aukna ihleðslu. Rolls Royce verk- smiðjurnar hafa nú fengið Jeyfi til að nota þessi kerfi í sína bíla. Mjög fullkominn stýris- útbúnaður er í bílnum og virk- ar þannig að þrýstingur minnk- ar eftir því sem hraðinn vex, sem gerir bílinn öruggari í stýri á miklum hraða. Há- markshraði er 170 km/klst og bensíneyðsla 10,2 lítrar á 100 km. Yfirbyggingin er byggð á sjálfstæða grind. Bíllinn er fjögurra dyra og fimm manna. Drif er á framhjólum og er vél frammí. Skipting er í gólfi og er gírkassinn fjögurra gíra, al samhæfður. Kaupendur geta fengið svonefndan converter í bílinn og þarf þá ekki að nota kúplingu þegar skipt er um gír. Hægt er að fá þílinn í fimm útgáfum: CX 2000, Sup- er, Pallas, Super 2200 og Pall- as 2200. Pallas er lúxusútgáfan með íburðarmiklum innrétting- um o. fl. Einnig er nú unnt að fá bíl- inn með dieselvél. Fjölbreyti- leiki litaúrvals eykst einnig með ’76 árgerðinni. GS 1220 Club, er annar Cit- roen bíll, sem Clóbus hf. flyt- ur inn. Er hægt að fá hann í þrem útgáfum: GS-X og GS- X2, sem er Rallyútgáfa, og GS Pallas, sem er lúxusútgáfan af GS bílunum. GS 1220 Club hefur verið vinsælastur hér síðan 1973. Nánari upplýsingar um tæknihliðar veita sölumenn Glóbus hf., Lágmúla 5. Erlendir bílasérfræðingar féllu í stafi fyrir Citroen CX, er hann kom fram í fyrra og kusu hann umsvifalaust bíl ársins. Flestir hafa nú endurkosið liann til ársins ’75—’7fi. FV 10 1975 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.