Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 71
Fyrirtacki, framleiðsla Krislján Ó. Skagf jörft : Hefur tekið að sér nytt umboð fyrir bandarískar töivur Fyrir nokkru var ákveðið, að Kristján Ó. Skagfjörð hf. tæki að sér umboð hér á landi fyrir Digital Equipment Corp., sem er fyrirtæki í Maynard, Massachusetts í Bandaríkjunum, stofnað árið 1957. DEC framleiðir tölvur af mörgum gerðum, sem henta hinum ýmsu stærðum af fyrirtækjum. Fyrirtækið hefur vaxið mjög hratt, sérstaklega á síðustu ár- um, t. d. framleiddi DEC á ár- inu 1974 yfir 12 þús. tölvur af gerðunum PDP-8, PDP-11 og DEC System 10. Þá voru starfsmenn fyrirtækisins 17.600 og velta 421,8 millj. dollarar. YFIR 40 ÞÚS. TÖLVUR I NOTKUN Nú í dag eru yfir 40.000 tölvur frá DEC í notkun um heim allan.. DEC hefur langa reynslu í gerð kerfisforrita og býður kaupendum góða þjón- ustu á því sviði. Þeir hafa not- að yfir 3000 mannár í gerð kerfisforrita sinna. Notendur DEC tölva hafa stofnað með sér samtök, sem nefnast DEC- US, og er markmið þeirra að skiptast á upplýsingum um forrit og notkunarmöguleika véla sinna. Þetta eru fjölmenn- ustu og afkastamestu samtök af þessari gerð í heiminum í dag. Félagsmenn eru yfir 20. 000. ÝMSAR GERÐIR í fréttatilkynningu frá Kristjáni Ó. Skagfjörð hf. seg- ir, að þær tölvur, sem verði á boðstólum hér á landi til að byrja með, verði PDP-8 og PDP-11. PDP-8 hefur fyrst og fremst verið notuð sem stýri- tölva og á síðustu árum hefur DEC komið fram með mjög ó- dýr og fullkomin tölvukerfi, þar sem PDP-8 er uppistaða kerfisins. Þessi tölvukerfi eru t. d.: Classic, sem er mjög hent- ug fyrir skóla, CMS-1, sem hentar vel verkfræðistofum, DEC-310, bókhaldskerfi fyrir banka, meðalstór fyrirtæki, bókhaldsstofur, sveitafélög o. fl. Kerfið samanstendur af: Sjónvarpsskermi, diskettum, diskum, PDP-8 (64K) og miklu úrvali af útskriftartækjum, og eru flest þessara tækja felld inn í stórt skrifborð. Forritun- armál eru t. d. Basik, Fortran 4 og Cobol. PDP-11 tölvan er mun af- kastameiri en PDP-8. Þær teg- undir sem verða boðnar hér á íslandi, verða: PDP 11/10, PDP 11/40, PDP 11/45 og PDP 11 /70. Með PDP-11 tölvunum er hægt að fá mörg mismunandi mjög öflug stýriforrit, svo og mikið úrval jaðartækja. PDP- 11 tölvurnar má nota á mörg- um mismunandi sviðum og auðvelt er að stækka kerfin eftir þörfum og óskum kaup- enda. FV 10 1975 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.