Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 90
sá fyrrnefndi um 200 þúsund krónur. Það nýjasta frá ADS er lítill elektrónískur kassi, model 29, en hann kom á markað í Þýzkalandi fyrir aðeins tveim mánuðum. Hann er einnig mjög fallega útlítandi. Tölurn- ar birtast í þrem ljósaglugg- um, að framan, aftan og á ann- ari hlið. Möguleikar eru á allt að 15 reikniverkum auk margra annarra aðferða. Kass- inn reiknar t. d. út hvað á að gefa til baka, prósentu, marg- földun o. fl. Þá er hann hljóð- laus nema hvað lágt tif heyr- ist í prentaranum þegar hann ADS er eitt stærsta fyrirtæki á sviði verslanakassa. Þessa mekanisk'u kassa er hægt að fá í tískulitum. prentar á strimilinn. Kassar þessir verða væntanlega komn- ir hingað á markað innan fárra mánaða og er allar nán- ari upplýsingar að tá hjá Gísla J. Johnsen, Vesturgötu 45. Heimilistæki sf.: Nýir hljóðritarar - aukin þægindi Nýja Philips „mini-kassetta“ hefur sannarlega valdið bylt- ingu í hljóðriturum. Hljóðrit- arar, sem eru eitthvað mest vinnusparandi áhöld er fyrir- tæki geta fjárfest í, hafa nú orðið minni og einfaldari í notkun. Heimilistæki sf., sem eru um- boðsmenn fyrir Philips, bjóða nú tvær gerðir af borðhljóð- riturum og tvær gerðir af vasa- hljóðriturum. Auk þess eru fá- anleg sérstök afspilunartæki fyrir vélritunarstúlkur. Öll þessi tæki nota þessa nýju „mini-kassettu“ og hafa t. d. vasahljóðritarnir öðlast mikl- ar vinsældir, þvi að hægt er að taka upp á þá hvar sem er og ,,mini-kassettuna“ er auð- velt að pósta. Þrátt fyrir smæð- ina tekur spólan 30 mínútna efni. Gluggasmiðjan hf.: SAPAFRONT, sænskir ál-formar Gluggasmiðjan hf., Síðumúla 20, flytur inn Sapafront ál- formana frá Svíþjóð, en þá forma er hægt að nota í hurð ir, glugga, glerveggi og ýmsa smáhluti. Unnt er að fá mjög fullkomnar leiðbeiningateikn- ingar um notkun SAPAFRONT og möguleika formanna. Hægt er að fá formana óeinangraða cg einangraða með Polyuritan frauði. Nota má kerfið til að byggja hverskonar húsnæði á götuhæð, framhliðar verslana, 90 FV 10 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.