Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 7
í stnttn máli 9 Pottur víða sagður brotinn Margir eru óánægðir með bað hve aðrir borga í skatt. Hefur athyglin sér- staklega beinst að einstaklingum í at- vinnurekstri sem borga lítinn skatt og hafa komið óskir frá að minnsta kosti bremur stöðum, Hveragerði, Borgar- nesi og Bolungarvík, til yfirvalda um athugun og skýringar á skattgreiðsl- um ýmissa manna. Málið er í athugun og hefur Bolungarvík orðið fyrir val- inu. Gefst bá tækifæri til að sjá hvern- ig málum er háttað. # Læknar, tannlæknar og ófag- lærðir við flutningastörf Hagstofan hefur að venju birt yfir- lit yfir meðalbrúttótekjur kvæntra karla eftir starfsstéttum. Kemur bar fram, að meðalhækkun brúttótekna bessa hóps frá 1973 til 1974 var 45,3%. Mest var hækkunin hjá læknum og tannlæknum, eða 54.7%, en bar næst hjá ófaglærðum við flutningastörf (bar með t. d. hafnarverkamenn). Hæstar meðaltekjur voi-u árið 1974 af starfstéttum hiá yfirmönnum á togur- um eða 1692 bús. kr., en af einstökum atvinnugreinum voru meðaltekjur hæstar á framteljanda i flutningastarf- semi, eða 1058 bús. kr. (að frátöldum beim sem starfa í bágu varnarliðsins). Meðaltekjur voru hæstar í Kjósar- sýslu. en af kaupstöðum var Grinda- vík hæst að bessu leyti. # IXIorskur fiskiðnaður fær ríkisstyrk Fiskiðnaður Norðmanna gengur með tapi eins og okkar. Talið er að aðeins um 20% fyrirtækja skili hagnað.i á bessu ári. Sjávarútvegsráðherra Norð- manna hefur sagt, að iðnaðurinn muni fá 442 millj. norskra króna beinan styrk á bessu ári. en lán og ábyrgðir muni aukast um 740 millj. n. kr. # Reynsla af fyrirtækjalýðræði Talið er að launþegar hafi öðlast stjórnaraðild í 54% af beim 1400 norsku fyrirtækjum sem samkvæmt lögum gera ráð fyrir slíku stjórnar- lagi. 1 skoðanakönnun sem nýlega var gerð kom fram að 51% þeirra sem hafa reynslu af fyrirkomulaginu töldu það hafa orðið til bóta, 1% til hins verra, en 48% hvorki til hins betra né verra. # Veltuhraði peninga eykst Áberandi er, að á þessu ári hefur verðlag hækkað meira en aukning pen- ingamagns gefur til kynna samkvæmt fyrri reynslu. Þess vegna hlýtur veltu- hraði peninga að hafa stóraukizt, þ. e. þeir stoppa skemur í höndum hvers og eins en áður og innbyrðis lán milli aðila utan hefðbundis lánamarkaðar hafa sennilega einnig vaxið. Meira magn „gúmmítékka" hlýtur einnig að þýða hraðari veltu. Hreyfingar Síðustu 3 mán. Síðustu 12 mán. Vísitölur 1969 = 100 Stig % Stig crf /o Kaupgreiðsluvísitala1) Ve 1975 179,034) 23,79 15,32 57,39 47,27 Kauptaxtar launþega'-) Vr 1975 461,5 46,2 11,1 129,8 39,1 Vísitala framfærslukostnaðar Va 1975 357 25 7,5 126 54,5 Vísitala neysluvöruverðlags Va 1975 388 34 9,6 145 59,7 Vísitala byggingarkostnaðar V~ 1975 459 7,8:1) 20.6;i) 144 45,7 Verðvísitala þjóðarframleiðslu 1974 — — — 39,5 H %2 1973 = 100. 2) Verkafólk og iðnaðarmenn. :t) 4 mán. 4) Lögboðin kaupgreiðslu- % vísitala er 106,18. FV 10 1975 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.