Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 33
FJÁRVEITINGANEFND OG ALÞINGI Fjárveitinganefnd og Alþingi eiga nú leikinn. Enginn vafi er á því að niðurstöður frum- varpsins munu hækka eitthvað. Hvort tveggja er að ýmsar fjár- veitingabeiðnir hafa borizt of seint og eitthvað verið strikað út sem setja verður aftur inn. En róðurinn verður þungur að halda hækkuninni niðri. Ekki er ósennilegt að stjórn fjár- mála sé erfiðari að þessu leyti hér á landi en annars staðar. Verulegur skoðanamunur — og jafnframt hagsmunamunur — er milli þeirra sem búa í þétt- býlinu á suðvesturhorni lands- ins og þeirra sem annars staðar búa. Einnig eru hin persónulegu kynni og tengsl meiri en víðast hvar. Og nóg er að finna af ó- mettuðum þörfum. En breytt stefna í ríkisfjármálum yrði ekki einungis til að draga m verðbólgunni, heldur gæfi hún einnig mikilvægt fordæmi öðr- um til eftirbreytni. Hlutfallsleg skipting ríkistekna eftir tegund skatta og gjalda % Beinir skattar.................................. 17,1 Persónuskattar ................................... 3,6 Eignarskattar .................................... 1,8 Tekjuskattar .................................... 11,7 Óbeinir skattar .......................................... 81,9 Gjöld af innflutningi ........................... 22,6 Gjöld af framleiðslu ............................. 0,5 Gjöld af seldum vörum og þjónustu................ 54,0 Aðrir óbeinir skattar............................. 4,8 Arðgreiðslur frá fyrirtækjum og sjóðum í B-hluta . . 0,3 Ýmsar tekjur ............................................. 0,7 Samtals 100,0 IÐFELL HF. VERKTAKAR, VÉLALEIGA Malbikun, uppgröftur, fyllingar, röralagnir o. fl. Notíð ykkur 10 ára reynslu okkar. Selium fyllingarefni, mulda grús, götubrunna og niðurföll Umboð fyrir sænsk timburhús frá Öresjö-Wallit: • Einbýlishús • Barnaheimili • Skólabyggingar Gerum tilboð samkvæmt teikningum. Tökum að okkur að vinna grunna undir hús. Leitið upplýsinga á skrifstofu okkar. IVIIÐFELL HF. Funahöfða 7 Sími31155 Box4060 FV 10 1975 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.