Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Side 33

Frjáls verslun - 01.10.1975, Side 33
FJÁRVEITINGANEFND OG ALÞINGI Fjárveitinganefnd og Alþingi eiga nú leikinn. Enginn vafi er á því að niðurstöður frum- varpsins munu hækka eitthvað. Hvort tveggja er að ýmsar fjár- veitingabeiðnir hafa borizt of seint og eitthvað verið strikað út sem setja verður aftur inn. En róðurinn verður þungur að halda hækkuninni niðri. Ekki er ósennilegt að stjórn fjár- mála sé erfiðari að þessu leyti hér á landi en annars staðar. Verulegur skoðanamunur — og jafnframt hagsmunamunur — er milli þeirra sem búa í þétt- býlinu á suðvesturhorni lands- ins og þeirra sem annars staðar búa. Einnig eru hin persónulegu kynni og tengsl meiri en víðast hvar. Og nóg er að finna af ó- mettuðum þörfum. En breytt stefna í ríkisfjármálum yrði ekki einungis til að draga m verðbólgunni, heldur gæfi hún einnig mikilvægt fordæmi öðr- um til eftirbreytni. Hlutfallsleg skipting ríkistekna eftir tegund skatta og gjalda % Beinir skattar.................................. 17,1 Persónuskattar ................................... 3,6 Eignarskattar .................................... 1,8 Tekjuskattar .................................... 11,7 Óbeinir skattar .......................................... 81,9 Gjöld af innflutningi ........................... 22,6 Gjöld af framleiðslu ............................. 0,5 Gjöld af seldum vörum og þjónustu................ 54,0 Aðrir óbeinir skattar............................. 4,8 Arðgreiðslur frá fyrirtækjum og sjóðum í B-hluta . . 0,3 Ýmsar tekjur ............................................. 0,7 Samtals 100,0 IÐFELL HF. VERKTAKAR, VÉLALEIGA Malbikun, uppgröftur, fyllingar, röralagnir o. fl. Notíð ykkur 10 ára reynslu okkar. Selium fyllingarefni, mulda grús, götubrunna og niðurföll Umboð fyrir sænsk timburhús frá Öresjö-Wallit: • Einbýlishús • Barnaheimili • Skólabyggingar Gerum tilboð samkvæmt teikningum. Tökum að okkur að vinna grunna undir hús. Leitið upplýsinga á skrifstofu okkar. IVIIÐFELL HF. Funahöfða 7 Sími31155 Box4060 FV 10 1975 33

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.