Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 98
It
fl
Frá
iritstjárn
Sparnaður hjá ríkinu
Þcss er licðið með nokkurri eftirvæntingu,
Jivernig þingmenn þjóðarinnar ætla að haga
lokaafgreiðslu fjárlaga fyrii' næsta ár, hvort
þeir lialdi hækkunum á opinberum útgjöld-
um innan þrengstu marka eins og fjármála-
ráðlierra hefur gert tillögu um, eða hvort
landsJiomasjónarmiðin verði heildarliags-
munum þjóðarinnar allrar yfirsterkari í vit-
und liinna kjörnu fulltrúa, þegar þeir mætu
menn þurfa að taka alstöðu. Vonandi fer
fjárlagafrumvarpið ekki úr böndunum á síð-
ustu afgreiðsludögum í þinginu eins og svo
ol t áður, þegar hentistefna einstakra þing-
manna og hreppapólitík hafa stórspillt þeirri
stefnumörkun, sem í frumvarpinu liefur fal-
izt. Það fjárlagafrumvarp, sem nú liggur
frammi, er tímamótafrumvarp að því leyti
til, að í fyrsta skipti um langt árabil cr nú
gerð heiðarleg tilraun til að spyrna við íot-
um í ringulreið verðljólgunnar og jafnframt
gelin fyrirheit um að komast fyrir ýmsar
meinsemdir í fjármálum ríkisins. Svo sam-
gróin eru þó þessi kaun hinum lieilbrigðari
vefjum i uppbyggingu hins opinbera fjár-
málakerfis, að óábyrgir forsprakkar kröfu-
gerðarhópanna relca u])p stríðsöskur, þcgar
við þau er liomið eins og t. d. reyndin hefur
orðið í sambandi við lánakjör námsmanna.
En ríkisstjórnin virðist ekki ætla að láta
brambolt stúdenta liindra sig í að breyta
lánareglum. Hún ætlar líka að taka lnð al-
menna tryggingakerfi og lieilbrigðisþjónustu
lil endurskoðunar með það fyrir augum að
koma á ineiri ráðdeild og sparnaði. Því mið-
ur er á þessu stigi ekld nægilega Ijóst, Jivaða
þælti almannatrygginga á að sltoða sérstak-
lega og hætt er við að meiriháttar tillögur
um breytingar verði ekld jafnáhrifaríkar og
lil er ætlazt, ef þeim verður laumað bakdyra-
megin inn á Alþingi á síðustu dögum fjár-
lagaumræðuimar.
Af mörgu er svo sem að taka. Á fjöl-
mörgum sviðum er sjálfsagt og eðlilegt að
láta einstaklingana, sem þjónustunnar njóta,
taka meiri ])átt í kostnaði við hana lieldur
en nú er gert. Otvíkkun á heilbrigðisþjónustu
ríkisins lielur fremur verið stunduð af kappi
en forsjá og hún liefur lmðið heim bruðli
með ljármuni almennings og misnotkun.
Hvað t. d. um ókeyj)is tannlæknaþjónustu
fyrir unglinga, sem kemur fram í því, að
tanngarðarnir í sumum einstaldingum, scm
þjónustunnar njóta, eru eins og gullnámur?
Sú þjónusta er ókeypis. Ekki er sagt orð,
þó að reikningar fyrir liana Iiljóði upp á
litlar tvö lmndruð þúsund krónur í einu til-
felli. Enginn spyr, live rik þörf hafi vcrið fyr-
ir allar gullfyllingamar. Lítið dæmi, en nokk-
uð skýrt, um þá hættu, sem er á fcrðum. Nú
cr kominn tími til að menn spyrji og hafi
strangar gætur á ráðstöfun þessara sam-
eiginlegu fjármuna okkar.
Fjármálaráðlierrann nýtur áreiðanlega
fyllsta stuðnings meirihluta landsmanna i
áformum sínum um að koma á bættum
vinnubrögðum að þessu leyti. Hann má líka
gjarnan bcita ríku aðhaldi í samskiptum við
embættismenn hjá stofnunum ríkisins og
fyrirtækjum þess. S11kkið og óráðsían hjá
sumum þeirra liefur verið opinberlega stað-
fest í skýrslum sérfræðinga, sem skipaðir
hafa verið til að athuga rekstur þeirra. En
svo virðist sem allar hagræðingartillögnrnar
lendi niðri í skúffu hjá forstjórunum eða
kannski í hréfakörfunni. Lítt bólar á að-
gerðum i samræmi við niðurstöður þessara
athugana. Fjármálaráðuneytið þarf að fylgja
þeim fast eftir og ráðherra ])ess að hafa for-
göngu um að svo sé gert.
98
FV 10 1975